Bella Hadid og rauði liturinn Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 11:30 Glamour/Getty Það má alveg segja að rauður sé einn aðal litur ársins hjá Bella Hadid, og hefur hún klæðst rauðu frá toppi til táar í mörgum útfærslum. Kjólar, hettupeysur og dragtir gengur allt upp, svo lengi sem það er rautt. Bella Hadid er ein vinsælasta fyrirsæta heims um þessar mundir, og er vel með henni fylgst, enda orðin mikil tískufyrirmynd. Sjáðum hér litla samantekt á hennar bestu rauðu dressum á árinu. Rauður jakki og buxur í stíl.Í rauðum jakka og pilsiÍ rauðri dragtMeð rauðan hatt í stíl við hlébarðamynstur Mest lesið Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour
Það má alveg segja að rauður sé einn aðal litur ársins hjá Bella Hadid, og hefur hún klæðst rauðu frá toppi til táar í mörgum útfærslum. Kjólar, hettupeysur og dragtir gengur allt upp, svo lengi sem það er rautt. Bella Hadid er ein vinsælasta fyrirsæta heims um þessar mundir, og er vel með henni fylgst, enda orðin mikil tískufyrirmynd. Sjáðum hér litla samantekt á hennar bestu rauðu dressum á árinu. Rauður jakki og buxur í stíl.Í rauðum jakka og pilsiÍ rauðri dragtMeð rauðan hatt í stíl við hlébarðamynstur
Mest lesið Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour