Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 21:15 Glamour/Getty Söngkonan Selena Gomez brosti breitt á AMA, American Music Awards, verðlaununum í gærkvöldi. Hún skartaði glænýrri hárgreiðslu, ljósu stuttu hári og klæddist stuttum leðurkjól með rauðan varalit. Gomez hefur heldur betur verið í fréttunum undanfarið, fyrst vegna sambandsslitanna við tónlistarmanninn Weeknd og því að allt bendir til þess að hún sé að taka aftur saman við fyrrum kærasta sinn, Justin Bieber. Hún lét það ekki á sig fá og brosti breitt á rauða dreglinum áður en hún kom svo fram á verðlaununum sjálfum. Við erum hrifnar af þessum nýja háralit söngkonunnar. Mest lesið Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Gallaðu þig upp Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour
Söngkonan Selena Gomez brosti breitt á AMA, American Music Awards, verðlaununum í gærkvöldi. Hún skartaði glænýrri hárgreiðslu, ljósu stuttu hári og klæddist stuttum leðurkjól með rauðan varalit. Gomez hefur heldur betur verið í fréttunum undanfarið, fyrst vegna sambandsslitanna við tónlistarmanninn Weeknd og því að allt bendir til þess að hún sé að taka aftur saman við fyrrum kærasta sinn, Justin Bieber. Hún lét það ekki á sig fá og brosti breitt á rauða dreglinum áður en hún kom svo fram á verðlaununum sjálfum. Við erum hrifnar af þessum nýja háralit söngkonunnar.
Mest lesið Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Gallaðu þig upp Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour