Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Ritstjórn skrifar 27. nóvember 2017 11:15 Glamour/Getty Það eru stórtíðindi frá bresku konungsfjölskyldunni, þar sem yngri sonurinn, Harry bretaprins er trúlofaður. Sú heppna er leikkonan bandaríska Meghan Markle, sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttunum Suits. Ljósmyndararnir hafa beinlínis elt þau á röndum frá því þau byrjuðu saman og hafa varla verið látin í friði. Brúðkaupið verður haldið næsta vor. Fatastíll Meghan er klassískur og kvenlegur, og hér förum við yfir nokkur af hennar bestu dressum. Vínrauður síðkjóll og leðurjakkiHún virðist elska þessa leðurjakka. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour
Það eru stórtíðindi frá bresku konungsfjölskyldunni, þar sem yngri sonurinn, Harry bretaprins er trúlofaður. Sú heppna er leikkonan bandaríska Meghan Markle, sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttunum Suits. Ljósmyndararnir hafa beinlínis elt þau á röndum frá því þau byrjuðu saman og hafa varla verið látin í friði. Brúðkaupið verður haldið næsta vor. Fatastíll Meghan er klassískur og kvenlegur, og hér förum við yfir nokkur af hennar bestu dressum. Vínrauður síðkjóll og leðurjakkiHún virðist elska þessa leðurjakka.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour