Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Ritstjórn skrifar 29. nóvember 2017 21:15 Það var margt um manninn á gullfallegum vetrardegi þegar að förðunarfræðingur Dr. Hauschka, Karim Sattar, tók á móti áhugafólki í þessum geira í léttan hádegisverð á Grand Hótel. Karim, sem hefur farðað stjörnur á borð við Jane Fonda og Charlene prinsessuna af Monakó, kynnti þar nýja förðunarlínu frá Dr. Hauschka sem og að gefa gestum góð ráð. Eins og allar vörur frá Dr. Hauschka eru þær lífrænt vottaðar, en þess má geta að fyrirtækið er 50 ára á þessu ári. Það má með sanni segja að bæði förðunarlínan sem og Karim hafi slegið rækileg í gegn hjá gestum eins og sjá má á þessum myndum. Neðst í fréttinni má svo finna myndaalbúm. Karim Sattar, förðunarfræðingur Dr. Hauschka. Mest lesið Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Gallaðu þig upp Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour
Það var margt um manninn á gullfallegum vetrardegi þegar að förðunarfræðingur Dr. Hauschka, Karim Sattar, tók á móti áhugafólki í þessum geira í léttan hádegisverð á Grand Hótel. Karim, sem hefur farðað stjörnur á borð við Jane Fonda og Charlene prinsessuna af Monakó, kynnti þar nýja förðunarlínu frá Dr. Hauschka sem og að gefa gestum góð ráð. Eins og allar vörur frá Dr. Hauschka eru þær lífrænt vottaðar, en þess má geta að fyrirtækið er 50 ára á þessu ári. Það má með sanni segja að bæði förðunarlínan sem og Karim hafi slegið rækileg í gegn hjá gestum eins og sjá má á þessum myndum. Neðst í fréttinni má svo finna myndaalbúm. Karim Sattar, förðunarfræðingur Dr. Hauschka.
Mest lesið Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Gallaðu þig upp Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour