Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour