Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. nóvember 2017 22:00 Lewis Hamilton á æfingu í Brasilíu. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn.Fyrri æfingin Valtteri Bottas á Mercedes var annar á fyrri æfingunni. Bottas var einungis 0,127 sekúndum á eftir Hamilton. Pierre Gasly og Brendon Hartley, ökumenn Toro Rosso liðsins tóku nýja hitarafala um borð í bíla sína fyrir æfinguna. Gasly gat sett einn brautartíma og ekið fimm hringi samtals. Hartley komst enn skemmra og setti ekki tíma en var á öðrum hring þegar vélin gaf sig. Raunum Toro Rosso ætlar ekki að linna. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji á æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð sjötti. Red Bull ökumennirnir tróðu sér inn á milli Ferrari mannanna.Antonio Giovinazzi á Haas bílnum í dag.Vísir/GettySeinni æfingin Bottas varð aftur annar en nú enn nær Hamilton, 0,058 sekúndum á eftir heimsmeistaranum. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. Hann verður að sætta sig við 10 sæta refsingu eftir tímatökuna á morgun. Skipt var um vél í bíl hans fyrir keppnina í Brasilíu. Antonio Giovinazzi, fékk að spreyta sig í Haas bíl Kevin Magnussen. Hann var síðastur á æfingunni næstum þremur sekúndum á eftir Hamilton. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 15:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 15:30 á sunnudag.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45 Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. 7. nóvember 2017 20:15 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn.Fyrri æfingin Valtteri Bottas á Mercedes var annar á fyrri æfingunni. Bottas var einungis 0,127 sekúndum á eftir Hamilton. Pierre Gasly og Brendon Hartley, ökumenn Toro Rosso liðsins tóku nýja hitarafala um borð í bíla sína fyrir æfinguna. Gasly gat sett einn brautartíma og ekið fimm hringi samtals. Hartley komst enn skemmra og setti ekki tíma en var á öðrum hring þegar vélin gaf sig. Raunum Toro Rosso ætlar ekki að linna. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji á æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð sjötti. Red Bull ökumennirnir tróðu sér inn á milli Ferrari mannanna.Antonio Giovinazzi á Haas bílnum í dag.Vísir/GettySeinni æfingin Bottas varð aftur annar en nú enn nær Hamilton, 0,058 sekúndum á eftir heimsmeistaranum. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. Hann verður að sætta sig við 10 sæta refsingu eftir tímatökuna á morgun. Skipt var um vél í bíl hans fyrir keppnina í Brasilíu. Antonio Giovinazzi, fékk að spreyta sig í Haas bíl Kevin Magnussen. Hann var síðastur á æfingunni næstum þremur sekúndum á eftir Hamilton. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 15:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 15:30 á sunnudag.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45 Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. 7. nóvember 2017 20:15 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45
Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. 7. nóvember 2017 20:15