John Oliver: Þrjár hættulegar aðferðir sem Trump notar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. nóvember 2017 11:15 Að skrúbba kol með svampi er ekki ein af aðferðunum hættulegu sem Oliver bendir á. Í síðasta þætti Last Week Tonight tók John Oliver fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í tilefni þess að í síðustu viku var eitt ár frá því að sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Trump er umdeildur forseti og vekja orð hans oftar en ekki mikla athygli, sem og furðu. Gagnrýni á störf hans virðist þó ekki hafa mikil áhrif á hann en í þættinum fer Oliver yfir þrjú atriði sem Trump beitir til þess að standa af sér gagnrýni. Þá fer hann einnig yfir hvernig þessar aðferðir, sem Oliver telur að séu hættulegar fyrir lýðræðið, hafa lekið yfir í opinbera umræða. Þessar þrjár aðferðir eru eftirfarandiBæta böl með því að benda á eitthvað annaðGrafa undan fjölmiðlumTröllaskapur (Trolling) Í þættinum fer Oliver einnig yfir ræður Trump og hvernig þær séu mörgu leyti óskiljanlegar þegar þær eru lesnar. Til að sýna fram á það notar Oliver meðal annars skilaboðaforritið sem finna má í iPhone til þess að búa til handahófskenndan texta sem fljótt á litið virðist skiljanlegri en margar ræður Trump. Þáttur Oliver er nú í hléi fram á næsta ár en þangað til hefur Oliver keypt auglýsingar á sjónvarpsstöðina Fox News, sem Trump horfir reglulega á, til þess að fræða hann um ýmis grundvallaratriði sem forseta Bandaríkjanna er hollt að hafa í huga.Sjá má innslagið hér fyrir neðan. Last Week Tonight er á dagskrár Stöðvar 2 á þriðjudögum. Tengdar fréttir John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 John Oliver snýr aftur: Laumar staðreyndum í auglýsingahlé uppáhaldsþátta Trump Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. 13. febrúar 2017 10:30 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Í síðasta þætti Last Week Tonight tók John Oliver fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í tilefni þess að í síðustu viku var eitt ár frá því að sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Trump er umdeildur forseti og vekja orð hans oftar en ekki mikla athygli, sem og furðu. Gagnrýni á störf hans virðist þó ekki hafa mikil áhrif á hann en í þættinum fer Oliver yfir þrjú atriði sem Trump beitir til þess að standa af sér gagnrýni. Þá fer hann einnig yfir hvernig þessar aðferðir, sem Oliver telur að séu hættulegar fyrir lýðræðið, hafa lekið yfir í opinbera umræða. Þessar þrjár aðferðir eru eftirfarandiBæta böl með því að benda á eitthvað annaðGrafa undan fjölmiðlumTröllaskapur (Trolling) Í þættinum fer Oliver einnig yfir ræður Trump og hvernig þær séu mörgu leyti óskiljanlegar þegar þær eru lesnar. Til að sýna fram á það notar Oliver meðal annars skilaboðaforritið sem finna má í iPhone til þess að búa til handahófskenndan texta sem fljótt á litið virðist skiljanlegri en margar ræður Trump. Þáttur Oliver er nú í hléi fram á næsta ár en þangað til hefur Oliver keypt auglýsingar á sjónvarpsstöðina Fox News, sem Trump horfir reglulega á, til þess að fræða hann um ýmis grundvallaratriði sem forseta Bandaríkjanna er hollt að hafa í huga.Sjá má innslagið hér fyrir neðan. Last Week Tonight er á dagskrár Stöðvar 2 á þriðjudögum.
Tengdar fréttir John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 John Oliver snýr aftur: Laumar staðreyndum í auglýsingahlé uppáhaldsþátta Trump Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. 13. febrúar 2017 10:30 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03
John Oliver snýr aftur: Laumar staðreyndum í auglýsingahlé uppáhaldsþátta Trump Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. 13. febrúar 2017 10:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein