Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Ritstjórn skrifar 13. nóvember 2017 21:00 Fyrirsætan Telma Þormarsdóttir og knattspyrnumaðurinn Sindri Snær Magnússon sátu fyrir. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna skemmtilegan myndaþátt með útivistarþema sem unnin var í samstarfi við Ellingsen. Fagmaður var í hverju rúmi en Snorri Björnsson var á bakvið myndavélina, Ellen Lofts sá um stíliseringu, Guðbjörg Huldís var sminka og þau Telma Þormarsdóttir og Sindri Snær Magnússon voru fyrirsætur. Hugmyndin á bakvið þáttinn var að sýna vel valda staði í grennd við höfuðborgina sem tilvaldir eru til útivistar - og auðvitað þá vel klæddur. Það er nefnilega alls ekki í tísku að láta sér verða kalt, sem er ansi hentugt fyrir okkur á norðurhveli jarðar. Útivist og útivistar fatnaður er í tísku og úrvalið hefur sjaldan verið meira. Kíkjum bak við tjöldin við gerð myndaþáttarins sem unnin var á fallegum haustdegi þar sem náttúran skartaði sínu fegursta. Hér má svo finna myndaalbúm. Fyrir þá sem sjá eitthvað við hæfi má geta þess að Konukvöld Ellingsen er á fimmtudaginn næsta (16/11) frá kl.18 þar sem er 25 prósent afsláttur af fatnaði og skóm. Meira hér. Telma, Ellen og Guðbjörg Huldís í vinnuham.Snorri Björns vel merktur.Mikilvægt að vera vel skóaður. Mest lesið Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour
Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna skemmtilegan myndaþátt með útivistarþema sem unnin var í samstarfi við Ellingsen. Fagmaður var í hverju rúmi en Snorri Björnsson var á bakvið myndavélina, Ellen Lofts sá um stíliseringu, Guðbjörg Huldís var sminka og þau Telma Þormarsdóttir og Sindri Snær Magnússon voru fyrirsætur. Hugmyndin á bakvið þáttinn var að sýna vel valda staði í grennd við höfuðborgina sem tilvaldir eru til útivistar - og auðvitað þá vel klæddur. Það er nefnilega alls ekki í tísku að láta sér verða kalt, sem er ansi hentugt fyrir okkur á norðurhveli jarðar. Útivist og útivistar fatnaður er í tísku og úrvalið hefur sjaldan verið meira. Kíkjum bak við tjöldin við gerð myndaþáttarins sem unnin var á fallegum haustdegi þar sem náttúran skartaði sínu fegursta. Hér má svo finna myndaalbúm. Fyrir þá sem sjá eitthvað við hæfi má geta þess að Konukvöld Ellingsen er á fimmtudaginn næsta (16/11) frá kl.18 þar sem er 25 prósent afsláttur af fatnaði og skóm. Meira hér. Telma, Ellen og Guðbjörg Huldís í vinnuham.Snorri Björns vel merktur.Mikilvægt að vera vel skóaður.
Mest lesið Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour