Deadpool óborganlegur í nýrri auglýsingu Samúel Karl Ólason skrifar 15. nóvember 2017 23:00 20th Century Fox hefur birt auglýsingu fyrir myndina Deadpool 2 sem verður frumsýnd í júní. Þar er Ryan Reynolds aftur að skella sér í rauða samfestinginn og leika ofurhetjuna-ish snaróðu, Deadpool. Auglýsingin er frekar óhefðbundin og er eiginlega ekki hægt að kalla hana stiklu. Þar sýnir Deadpool sinn innri listamann og gerir létt grín að málaranum Bob Ross sem var með þættina Joy of Painting á árum áður. Í enda auglýsingunnar fáum við þó að sjá myndefni úr myndinni sjálfri. Bob „Deadpool“ Ross er samt eiginlega betri.Auglýsingar Reynolds og félaga fyrir fyrstu myndina um Deadpool þóttu einnig frekar óhefðbundnar. Í þetta skiptið virðast framleiðendur myndarinnar ætla að feta svipaðar slóðir. Sem er gott. Þá er rétt að benda sérstaklega á Twittersíðu Deadpool en hann kom nýverið fyrir í tímaritinu Good Houskeeping eins og sjá má á tístinu hér að neðan.Sweet nuts and a creamy clam (dip) always make the Merc's mouth merry. https://t.co/1fGLcvb3T8 @goodhousemag #DeadHouseKeeping pic.twitter.com/JSSJLnIeMd— Deadpool Movie (@deadpoolmovie) November 10, 2017 Svo virðist sem að Reynolds hafi fengið hugmyndina að nýjustu auglýsingu myndarinnar í byrjun ársins. Það er ef marka má tíst frá leikaranum sem hann hefur nú fest efst á síðu sína. Þar birti hann mynd af Bob Ross og sagði að það væri mjög róandi að horfa á hann og notaði hann tiltölulega óviðeigandi líkingu.Bob Ross is very calming. 5 min into this show, it feels like you've been fucked to death by a thousand pillows. pic.twitter.com/UMazluwLui— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) January 17, 2017 Við endum þetta svo á einum þætti af Joy of Painting með Bob Ross. Það er rétt hjá Reynolds að þetta er mjög róandi. Nánast dáleiðandi en birting þessarar greinar tafðist líklega um fimm mínútur þar sem blaðamaður varð dáleiddur af róandi tónum málarans. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Deadpool óskaði Wonder Woman til hamingju með sigurinn Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir. 13. júlí 2017 15:13 Deadpool dissar Wolverine Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu. 23. janúar 2016 12:29 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42 Minntust áhættuleikkonunnar sem lést á tökustað Deadpool 2 Leikarar í Deadpool 2, Ryan Reynolds og Josh Brolin, voru á meðal þeirra sem minntust SJ Harris á samfélagsmiðlum í gær. 15. ágúst 2017 22:45 Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
20th Century Fox hefur birt auglýsingu fyrir myndina Deadpool 2 sem verður frumsýnd í júní. Þar er Ryan Reynolds aftur að skella sér í rauða samfestinginn og leika ofurhetjuna-ish snaróðu, Deadpool. Auglýsingin er frekar óhefðbundin og er eiginlega ekki hægt að kalla hana stiklu. Þar sýnir Deadpool sinn innri listamann og gerir létt grín að málaranum Bob Ross sem var með þættina Joy of Painting á árum áður. Í enda auglýsingunnar fáum við þó að sjá myndefni úr myndinni sjálfri. Bob „Deadpool“ Ross er samt eiginlega betri.Auglýsingar Reynolds og félaga fyrir fyrstu myndina um Deadpool þóttu einnig frekar óhefðbundnar. Í þetta skiptið virðast framleiðendur myndarinnar ætla að feta svipaðar slóðir. Sem er gott. Þá er rétt að benda sérstaklega á Twittersíðu Deadpool en hann kom nýverið fyrir í tímaritinu Good Houskeeping eins og sjá má á tístinu hér að neðan.Sweet nuts and a creamy clam (dip) always make the Merc's mouth merry. https://t.co/1fGLcvb3T8 @goodhousemag #DeadHouseKeeping pic.twitter.com/JSSJLnIeMd— Deadpool Movie (@deadpoolmovie) November 10, 2017 Svo virðist sem að Reynolds hafi fengið hugmyndina að nýjustu auglýsingu myndarinnar í byrjun ársins. Það er ef marka má tíst frá leikaranum sem hann hefur nú fest efst á síðu sína. Þar birti hann mynd af Bob Ross og sagði að það væri mjög róandi að horfa á hann og notaði hann tiltölulega óviðeigandi líkingu.Bob Ross is very calming. 5 min into this show, it feels like you've been fucked to death by a thousand pillows. pic.twitter.com/UMazluwLui— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) January 17, 2017 Við endum þetta svo á einum þætti af Joy of Painting með Bob Ross. Það er rétt hjá Reynolds að þetta er mjög róandi. Nánast dáleiðandi en birting þessarar greinar tafðist líklega um fimm mínútur þar sem blaðamaður varð dáleiddur af róandi tónum málarans.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Deadpool óskaði Wonder Woman til hamingju með sigurinn Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir. 13. júlí 2017 15:13 Deadpool dissar Wolverine Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu. 23. janúar 2016 12:29 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42 Minntust áhættuleikkonunnar sem lést á tökustað Deadpool 2 Leikarar í Deadpool 2, Ryan Reynolds og Josh Brolin, voru á meðal þeirra sem minntust SJ Harris á samfélagsmiðlum í gær. 15. ágúst 2017 22:45 Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Deadpool óskaði Wonder Woman til hamingju með sigurinn Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir. 13. júlí 2017 15:13
Deadpool dissar Wolverine Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu. 23. janúar 2016 12:29
Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42
Minntust áhættuleikkonunnar sem lést á tökustað Deadpool 2 Leikarar í Deadpool 2, Ryan Reynolds og Josh Brolin, voru á meðal þeirra sem minntust SJ Harris á samfélagsmiðlum í gær. 15. ágúst 2017 22:45
Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10