Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó! Mest lesið Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó!
Mest lesið Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour