Beyoncé í Lion King 1. nóvember 2017 23:02 Beyoncé talar fyrir Nölu í endurgerð Lion King sem verður frumsýnd árið 2019. Vísir/Getty Tónlistarkonan Beyoncé mun ljá persónunni Nölu rödd sína í væntanlegri endurgerð af hinni sígildu Disney-mynd, Konungi ljónanna. Stórskotalið leikara mun sjá um talsetningu þessarar myndar, þar á meðal spjallþáttastjórnandinn John Oliver, Seth Rogen, Eric André, Billy Eichner, Donald Glover, James Earl Jones, Chiwetel Ejifor og Alfre Woodard. Donald Glover ljá Simba rödd sína og James Earl Jones endurtekur leikinn frá upprunalegu myndinni með því að ljá Mufasa rödd sína.Chiwetel Ejiofor mun leika Skara en leikararnir Seth Rogen og Billy Eichner munu fara með hlutverk tvíeykisins Tímóns og Púmba á meðan John Oliver talar fyrir Zazu. Myndin verður frumsýnd árið 2019 en leikstjóri hennar verður John Favreu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tónlistarkonan Beyoncé mun ljá persónunni Nölu rödd sína í væntanlegri endurgerð af hinni sígildu Disney-mynd, Konungi ljónanna. Stórskotalið leikara mun sjá um talsetningu þessarar myndar, þar á meðal spjallþáttastjórnandinn John Oliver, Seth Rogen, Eric André, Billy Eichner, Donald Glover, James Earl Jones, Chiwetel Ejifor og Alfre Woodard. Donald Glover ljá Simba rödd sína og James Earl Jones endurtekur leikinn frá upprunalegu myndinni með því að ljá Mufasa rödd sína.Chiwetel Ejiofor mun leika Skara en leikararnir Seth Rogen og Billy Eichner munu fara með hlutverk tvíeykisins Tímóns og Púmba á meðan John Oliver talar fyrir Zazu. Myndin verður frumsýnd árið 2019 en leikstjóri hennar verður John Favreu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein