Fundu stórt og áður óþekkt holrúm í Keopspíramídanum Atli Ísleifsson skrifar 2. nóvember 2017 12:30 Keopspíramídinn var reistur í valdatíð Keops faraós, á árunum 2509 til 2483 fyrir Krist. Vísir/Getty Enn halda píramídarnir í Gíza áfram að valda fornleifafræðingum og fleirum heilabrotum, en svo virðist sem að stórt og áður óþekkt holrúm hafi fundist í Keopspíramídanum. Í frétt BBC kemur fram að ekki sé vitað um hlutverk umrædds holrúms eða hvort að einhver verðmæti kunni að finnast í rýminu þar sem aðgengi sé ekki greitt. Franskir og japanskir fornleifafræðingar greindu frá uppgötvuninni eftir tveggja ára rannsóknir. Beittu þeir svokallaðri mýeindatækni (e. muography) við rannsóknir sínar, en með henni má kanna þéttleika í stærri mannvirkjum úr steini. Keopspíramídinn var reistur í valdatíð Keops faraós, á árunum 2509 til 2483 fyrir Krist. Keopspíramídinn er 140 metrar á hæð og sá stærsti í Gíza, sem er að finna í útjaðri egypsku höfuðborgarinnar Kaíró. Telja fornleifafræðingarnir að holrúmið sé um þrjátíu metrar að lengd og nokkrir metrar á hæð. Er það að finna fyrir ofan stóra salinn innan í píramídanum. Þrjú stærri rými eru í Keopspíramídanum og fjöldi ganga. Vísindi Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Innlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Enn halda píramídarnir í Gíza áfram að valda fornleifafræðingum og fleirum heilabrotum, en svo virðist sem að stórt og áður óþekkt holrúm hafi fundist í Keopspíramídanum. Í frétt BBC kemur fram að ekki sé vitað um hlutverk umrædds holrúms eða hvort að einhver verðmæti kunni að finnast í rýminu þar sem aðgengi sé ekki greitt. Franskir og japanskir fornleifafræðingar greindu frá uppgötvuninni eftir tveggja ára rannsóknir. Beittu þeir svokallaðri mýeindatækni (e. muography) við rannsóknir sínar, en með henni má kanna þéttleika í stærri mannvirkjum úr steini. Keopspíramídinn var reistur í valdatíð Keops faraós, á árunum 2509 til 2483 fyrir Krist. Keopspíramídinn er 140 metrar á hæð og sá stærsti í Gíza, sem er að finna í útjaðri egypsku höfuðborgarinnar Kaíró. Telja fornleifafræðingarnir að holrúmið sé um þrjátíu metrar að lengd og nokkrir metrar á hæð. Er það að finna fyrir ofan stóra salinn innan í píramídanum. Þrjú stærri rými eru í Keopspíramídanum og fjöldi ganga.
Vísindi Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Innlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira