Naomi Campbell með áhugavert skart Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 16:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur? Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Götutískan í köldu París Glamour
Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur?
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Götutískan í köldu París Glamour