Tímabilið búið hjá efnilegasta leikmanni NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2017 17:15 Watson í leik með Houston. vísir/getty Hinn stórkostlegi nýliðaleikstjórnandi Houston Texans í NFL-deildinni, Deshaun Watson, meiddist illa á æfingu hjá Texans í gær og spilar ekki meira í vetur. Hann varð ekki fyrir neinni slæmri tæklingu. Hnéð bara gaf sig er hann hrasaði og hann þarf að fara í aðgerð í dag. Hrikalega svekkjandi fyrir nýliðann sem hefur verið með bestu leikmönnum deildarinnar síðan hann fékk tækifærið. Enginn nýliðaleikstjórnandi hefur byrjað sinn feril eins vel á síðustu tíu árum. Hann er þegar búinn að kasta fyrir 19 snertimörkum í deildinni sem er mest allra. Frábær árangur sérstaklega þar sem hann spilaði ekki fyrstu leikina. Hann er þess utan með flesta hlaupametra allra leikstjórnanda í deildinni. Hann er nýbúinn að kasta yfir 400 jarda og fyrir fjórum snertimörkum í leik gegn frábæru varnarliði Seattle. Þá sáu allir endanlega að hann er afar sérstakur. Þökk sé honum er Houston stigahæsta liðið í deildinni en var fjórða lélegasta sóknarliðið á síðustu leiktíð. Tom Savage mun væntanlega taka við leikstjórnandastöðunni hjá liðinu sem er þess utan búið að semja við Matt McGloin til þess að styðja við bakið á Watson. Íþróttaheimurinn fann virkilega til með Watson í gær sem fékk batakveðjur frá flestum af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna.This seriously just made me sad man!! Get well and stronger asap @deshaunwatson!! https://t.co/Zhy9o2QCRU— LeBron James (@KingJames) November 2, 2017 Awful news about @deshaunwatson ... praying for a speedy recovery! Hate to hear that but he still has a bright future!— Richard Sherman (@RSherman_25) November 2, 2017 I know you'll come back stronger from this. Prayers up @deshaunwatson pic.twitter.com/Z8FHhpgYnW— Russell Wilson (@DangeRussWilson) November 2, 2017 NFL Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Hinn stórkostlegi nýliðaleikstjórnandi Houston Texans í NFL-deildinni, Deshaun Watson, meiddist illa á æfingu hjá Texans í gær og spilar ekki meira í vetur. Hann varð ekki fyrir neinni slæmri tæklingu. Hnéð bara gaf sig er hann hrasaði og hann þarf að fara í aðgerð í dag. Hrikalega svekkjandi fyrir nýliðann sem hefur verið með bestu leikmönnum deildarinnar síðan hann fékk tækifærið. Enginn nýliðaleikstjórnandi hefur byrjað sinn feril eins vel á síðustu tíu árum. Hann er þegar búinn að kasta fyrir 19 snertimörkum í deildinni sem er mest allra. Frábær árangur sérstaklega þar sem hann spilaði ekki fyrstu leikina. Hann er þess utan með flesta hlaupametra allra leikstjórnanda í deildinni. Hann er nýbúinn að kasta yfir 400 jarda og fyrir fjórum snertimörkum í leik gegn frábæru varnarliði Seattle. Þá sáu allir endanlega að hann er afar sérstakur. Þökk sé honum er Houston stigahæsta liðið í deildinni en var fjórða lélegasta sóknarliðið á síðustu leiktíð. Tom Savage mun væntanlega taka við leikstjórnandastöðunni hjá liðinu sem er þess utan búið að semja við Matt McGloin til þess að styðja við bakið á Watson. Íþróttaheimurinn fann virkilega til með Watson í gær sem fékk batakveðjur frá flestum af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna.This seriously just made me sad man!! Get well and stronger asap @deshaunwatson!! https://t.co/Zhy9o2QCRU— LeBron James (@KingJames) November 2, 2017 Awful news about @deshaunwatson ... praying for a speedy recovery! Hate to hear that but he still has a bright future!— Richard Sherman (@RSherman_25) November 2, 2017 I know you'll come back stronger from this. Prayers up @deshaunwatson pic.twitter.com/Z8FHhpgYnW— Russell Wilson (@DangeRussWilson) November 2, 2017
NFL Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti