Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. nóvember 2017 22:45 Felipe Massa ætlar að hætta í Formúlu 1 fyrir fullt og allt eftir keppnina í Abú Dabí seinna í nóvember. Vísir/Getty Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. Massa var búinn að ákveða að hætta eftir tímabilið í fyrra og var búinn að kveðja senuna. Þá hætti Nico Rosberg óvænt en hann varð heimsmeistari ökumanna í fyrra með Mercedes. Það þurfti því að finna ökumann í Mercedes bílinn og var Valtteri Bottas kallaður til, fyrrum ökumaður Williams. Á sama tíma var ljóst að Lance Stroll, hinn 18 ára Kanadamaður var að fara að taka sæti hjá liðinu og Williams vildi setja reynslumikinn ökumann honum við hlið. Það þýddi að einfaldast var að kalla Massa aftur úr steininum helga og fá hann til að keppa á ný. Sú varð raunin. Williams liðið hefur verið að vega og meta ökumenn sem koma til greina sem eftirmenn Massa hjá liðinu. Paul di Resta, Pascal Wehrlein og Robert Kubica eru þeir þrír sem helst þykja koma til greina. Massa fær tækifæri til að kveðja með glans á heimavelli í Brasilíu næstu helgi þegar næst síðasta keppni tímabilsins fer fram. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. október 2017 22:15 Hamilton fjórfaldur heimsmeistari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í dramatískum kappakstri í Mexíkó. 29. október 2017 21:45 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. Massa var búinn að ákveða að hætta eftir tímabilið í fyrra og var búinn að kveðja senuna. Þá hætti Nico Rosberg óvænt en hann varð heimsmeistari ökumanna í fyrra með Mercedes. Það þurfti því að finna ökumann í Mercedes bílinn og var Valtteri Bottas kallaður til, fyrrum ökumaður Williams. Á sama tíma var ljóst að Lance Stroll, hinn 18 ára Kanadamaður var að fara að taka sæti hjá liðinu og Williams vildi setja reynslumikinn ökumann honum við hlið. Það þýddi að einfaldast var að kalla Massa aftur úr steininum helga og fá hann til að keppa á ný. Sú varð raunin. Williams liðið hefur verið að vega og meta ökumenn sem koma til greina sem eftirmenn Massa hjá liðinu. Paul di Resta, Pascal Wehrlein og Robert Kubica eru þeir þrír sem helst þykja koma til greina. Massa fær tækifæri til að kveðja með glans á heimavelli í Brasilíu næstu helgi þegar næst síðasta keppni tímabilsins fer fram.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. október 2017 22:15 Hamilton fjórfaldur heimsmeistari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í dramatískum kappakstri í Mexíkó. 29. október 2017 21:45 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. október 2017 22:15
Hamilton fjórfaldur heimsmeistari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í dramatískum kappakstri í Mexíkó. 29. október 2017 21:45