Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 09:45 Myndir: Rakel Tómas Þá er Airwaves helgin á enda og margir líklega ansi þreyttir á þessum mánudegi. Gestirnir um helgina voru ansi skrautlegir, en silfurlitaður og bleikur voru mjög áberandi. Loðpelsar verða greinilega vinsælir í vetur, sérstaklega þegar farið er að kólna. Látum myndirnar tala sínu máli og sjáðu hvernig gestirnir voru klæddir á laugardeginum. Mest lesið Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Vinsælustu myndir ársins á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour
Þá er Airwaves helgin á enda og margir líklega ansi þreyttir á þessum mánudegi. Gestirnir um helgina voru ansi skrautlegir, en silfurlitaður og bleikur voru mjög áberandi. Loðpelsar verða greinilega vinsælir í vetur, sérstaklega þegar farið er að kólna. Látum myndirnar tala sínu máli og sjáðu hvernig gestirnir voru klæddir á laugardeginum.
Mest lesið Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Vinsælustu myndir ársins á Instagram Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour