Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 13:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Kendall Jenner lætur sig ekki vanta á körfuboltaleiki þessa dagana og þá sérstaklega ef um er að ræða leiki með LA Clippers en nýr kærasti Jenner, Blake Griffin, spilar með liðinu. Jenner stal senunni á leik á laugardaginn þar sem hún klæddist hinum eftirsóttu demantastígvélum frá Saint Laurent en stígvélin er uppseld og kosta tæpar 800 þúsund íslenskar krónur. Hnéháu stígvélin eru að koma sterk inn þennan veturinn og auðvitað væri ekkert verra að eiga eitt stykki svona fyrir komandi hátíðartíð. Mest lesið Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Gallaðu þig upp Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour
Fyrirsætan Kendall Jenner lætur sig ekki vanta á körfuboltaleiki þessa dagana og þá sérstaklega ef um er að ræða leiki með LA Clippers en nýr kærasti Jenner, Blake Griffin, spilar með liðinu. Jenner stal senunni á leik á laugardaginn þar sem hún klæddist hinum eftirsóttu demantastígvélum frá Saint Laurent en stígvélin er uppseld og kosta tæpar 800 þúsund íslenskar krónur. Hnéháu stígvélin eru að koma sterk inn þennan veturinn og auðvitað væri ekkert verra að eiga eitt stykki svona fyrir komandi hátíðartíð.
Mest lesið Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Gallaðu þig upp Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour