Loðnar kápur fyrir veturinn Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar. Mest lesið Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour
Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar.
Mest lesið Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour