Þetta kom fram í nýlegu viðtali þeirra vegna kynningar myndarinanar sem verður frumsýnd á næstunni.
Momoa sagði frá því að einu sinni hefði hann verið í sértilgerðum buxum til að hlífa sér frá kuldanum, en þegar hann fór út í sjóinn lak loft úr þeim. Það leit út eins og hann væri að prumpa í vatninu.
Þá datt honum í hug að fylla buxurnar af vatni og segir hann það ekki hafa verið þægilegt.
Umræðan um Ísland hefst eftir fjórar mínútur.