Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 11:45 Glamour/Getty Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour
Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour