Hinar fullkomnu augabrúnir Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 14:45 Þykkar veglegar augabrúnir hafa verið afar áberandi síðustu misseri. Það getur þó vafist fyrir mörgum hvernig best er að útfæra þetta á sjálfum sér. Lykilatriðið er að láta þær ekki vera of teiknaðar. Best er að notast við lit með gráum undirtón og greiða í gegn um þær með augabrúnageli til að gera meira úr hverju hári fyrir sig. Hér eru nokkrar vörur sem gott er að nota til að skerpa á brúnunum. Frá vinstri: 1. Chanel, Le Gel SourcilGlært augabrúnagel sem tollir lengi. 2. MAC Brow Pencil Augabrúnablýantur.3. Clarins, Double Fix Mascara Waterproof Topcoat Vatnshelt gel fyrir augnhár og augabrúnir.4. Anastasia Beverly Hills, Perfect Brow PencilVaxblýantur fyrir augabrúnir. 5. Anastasia Beverly Hills Dipbrow Kremlitur fyrir augabrúnir. Mest lesið Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Taska, taska Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour
Þykkar veglegar augabrúnir hafa verið afar áberandi síðustu misseri. Það getur þó vafist fyrir mörgum hvernig best er að útfæra þetta á sjálfum sér. Lykilatriðið er að láta þær ekki vera of teiknaðar. Best er að notast við lit með gráum undirtón og greiða í gegn um þær með augabrúnageli til að gera meira úr hverju hári fyrir sig. Hér eru nokkrar vörur sem gott er að nota til að skerpa á brúnunum. Frá vinstri: 1. Chanel, Le Gel SourcilGlært augabrúnagel sem tollir lengi. 2. MAC Brow Pencil Augabrúnablýantur.3. Clarins, Double Fix Mascara Waterproof Topcoat Vatnshelt gel fyrir augnhár og augabrúnir.4. Anastasia Beverly Hills, Perfect Brow PencilVaxblýantur fyrir augabrúnir. 5. Anastasia Beverly Hills Dipbrow Kremlitur fyrir augabrúnir.
Mest lesið Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Taska, taska Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour