Tvífari Bono dregur Íslendinga á asnaeyrunum Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2017 15:30 Bono er ekki á landinu. Hörður Ágústsson, eigandi Macland, hitti til að mynda Pavel á Laugaveginum í dag. Þeir eru hér efst uppi í vinstra horninu. Margir Íslendingar hafa velt því fyrir sér hvort írski tónlistarmaðurinn Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hafi verið hér á landi undanfarna daga. Vísir greindi frá því að Bono hafi sést í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík á föstudaginn og síðan á Prikinu á laugardaginn. Þá sagði mbl.is frá því að Bono hafi sést í gæludýraverslunni Fiskó á föstudeginum. „Hann keypti sér steinselju og súrdeigsbagettu. Hann var reyndar með aðra bagettu með sér þegar hann mætti til okkar en vildi greinilega aðra,“ sagði Guðný Önnudóttir hjá Frú Laugu á föstudaginn. Svo er ekki en sjálfur Bono hefur var á NRJ tónlistarhátíðinni í Cannes um helgina. Til að mynda birti tónlistarmaðurinn Kygo mynd af sér með Bono í Cannes á Facebook-síðu sinni. Þar sést til að mynda að alvöru Bono er vel skeggjaður, meira en sá sem sást á Íslandi. Um er að ræða einn þekktasta tvífara Bono í heimi en maðurinn ber nafnið Pavel Sfera og kemur frá Serbíu. Hann er með sérstaka vefsíðu sem er tileinkuð þeirri staðreynd að hann lítur út eins og söngvari U2. Pavel var á Laugaveginum í dag og tók til að mynda lagið og héldu margir að Bono sjálfur væri á svæðinu og ókeypis tónleikar í gangi. Hörður Ágústsson, eigandi Maclands, hitti Pavel á Laugaveginum í dag og fékk mynd af sér með kappanum. Þar má augljóslega sjá að maðurinn er ekki Paul David Hewson. Vísir hefur reynt að ná tali af Pavel án árangurs.Hey @GummiBen ... BONO! pic.twitter.com/vXIxrHXhZl— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) November 9, 2017 Var þetta Bono að taka lagið fyrir utan vinnustaðinn minn? Ég er honestly ekki viss pic.twitter.com/UdwCbeiMnJ— Geir Finnsson (@geirfinns) November 9, 2017 PROOF pic.twitter.com/LMjftIgG5Q— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Íslandsvinir Tengdar fréttir Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32 Bono fór á Prikið Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. 3. nóvember 2017 20:46 Mest lesið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fela einhverfu til að passa inn Lífið Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira
Margir Íslendingar hafa velt því fyrir sér hvort írski tónlistarmaðurinn Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hafi verið hér á landi undanfarna daga. Vísir greindi frá því að Bono hafi sést í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík á föstudaginn og síðan á Prikinu á laugardaginn. Þá sagði mbl.is frá því að Bono hafi sést í gæludýraverslunni Fiskó á föstudeginum. „Hann keypti sér steinselju og súrdeigsbagettu. Hann var reyndar með aðra bagettu með sér þegar hann mætti til okkar en vildi greinilega aðra,“ sagði Guðný Önnudóttir hjá Frú Laugu á föstudaginn. Svo er ekki en sjálfur Bono hefur var á NRJ tónlistarhátíðinni í Cannes um helgina. Til að mynda birti tónlistarmaðurinn Kygo mynd af sér með Bono í Cannes á Facebook-síðu sinni. Þar sést til að mynda að alvöru Bono er vel skeggjaður, meira en sá sem sást á Íslandi. Um er að ræða einn þekktasta tvífara Bono í heimi en maðurinn ber nafnið Pavel Sfera og kemur frá Serbíu. Hann er með sérstaka vefsíðu sem er tileinkuð þeirri staðreynd að hann lítur út eins og söngvari U2. Pavel var á Laugaveginum í dag og tók til að mynda lagið og héldu margir að Bono sjálfur væri á svæðinu og ókeypis tónleikar í gangi. Hörður Ágústsson, eigandi Maclands, hitti Pavel á Laugaveginum í dag og fékk mynd af sér með kappanum. Þar má augljóslega sjá að maðurinn er ekki Paul David Hewson. Vísir hefur reynt að ná tali af Pavel án árangurs.Hey @GummiBen ... BONO! pic.twitter.com/vXIxrHXhZl— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) November 9, 2017 Var þetta Bono að taka lagið fyrir utan vinnustaðinn minn? Ég er honestly ekki viss pic.twitter.com/UdwCbeiMnJ— Geir Finnsson (@geirfinns) November 9, 2017 PROOF pic.twitter.com/LMjftIgG5Q— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017
Íslandsvinir Tengdar fréttir Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32 Bono fór á Prikið Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. 3. nóvember 2017 20:46 Mest lesið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fela einhverfu til að passa inn Lífið Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira
Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32
Bono fór á Prikið Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. 3. nóvember 2017 20:46