Búið spil eftir 10 mánaða samband Ritstjórn skrifar 30. október 2017 19:45 Glamour/Getty Tónlistarparið Selena Gomez og Weeknd eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði saman fyrir 10 mánuðum síðan og hafa verið mikið í sviðljósinu síðan þá. Samkvæmt heimildarmanni People þá mun parið hafa verið að fara fram og tilbaka með samband sitt undanfarna mánuði en bæði eru þau með strembna stundaskrá í tónleikahaldi sem erfitt reyndist að púsla saman. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir Gomez en í sumar gekkst hún undir nýrnaígræðslu og hefur verið hægt og rólega að koma sér aftur í vinnu. Það sem vakti athygli fjölmiðla vestanhafs var að Gomez sást um helgina með fyrrum kærasta sínum, Justin Bieber. Mögulega er kvikna aftur í gömlum glæðum?Justin Bieber og Selena Gomez fyrir nokkrum árum síðan. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour
Tónlistarparið Selena Gomez og Weeknd eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði saman fyrir 10 mánuðum síðan og hafa verið mikið í sviðljósinu síðan þá. Samkvæmt heimildarmanni People þá mun parið hafa verið að fara fram og tilbaka með samband sitt undanfarna mánuði en bæði eru þau með strembna stundaskrá í tónleikahaldi sem erfitt reyndist að púsla saman. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir Gomez en í sumar gekkst hún undir nýrnaígræðslu og hefur verið hægt og rólega að koma sér aftur í vinnu. Það sem vakti athygli fjölmiðla vestanhafs var að Gomez sást um helgina með fyrrum kærasta sínum, Justin Bieber. Mögulega er kvikna aftur í gömlum glæðum?Justin Bieber og Selena Gomez fyrir nokkrum árum síðan.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour