Lewis Hamilton fjótastur á föstudegi í Texas 21. október 2017 13:00 Lewis Hamilton verður erfiður viðureignar í Texas um helgina. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum föstudagsins í Austin, Texas fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Hamilton var fljótastur á æfingunni, rúmlega hálfri sekúndu fljótari en Sebastian Vettel á Ferrari. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji og síðasti ökumaðurinn sem komst innan við sekúndu frá tíma Hamilton. Brendon Hartley, nýliðinn hjá Toro Rosso var 14. Hann var 1,2 sekúndum á undan varaökumanni liðsins, Sean Gelael sem fékk að spreyta sig. Hartley var næstum þremur heilum sekúndum á eftir Hamilton. Fernando Alonso sem framlengdi við liðið sitt, McLaren fyrr í vikunni náði ekki að setja tíma. Glussaleki gerði vart við sig í bíl Spánverjans.Sebastian Vettel verður að eiga góða helgi til að halda í titilvonina.Vísir/GettySeinni æfingin Hamilton sýndi og sannaði aftur að hann er ógnar hraður á brautinni í Texas og var fljótastur á seinni æfingunni. Titilvonir Hamilton jukust á kostnað titilvona Vettel sem skautaði útaf á æfingunni og þurfti að nota mikinn tíma af æfingunni til að koma bílnum í stand. Þegar hann kom loksins út varð hann var við bilun í fjörðun og þurfti að koma inn aftur. Hann kom aðeins út undir lok æfingarinnar. Carlos Sainz fékk að spreyta sig í Renault bílnum í fyrsta skipti, hann var 0,005 sekúndum á undan Nico Hulkenberg. Daniil Kvyat snéri aftur í Formúlu 1 í dag eftir að Pierre Gasly hafði fengið tækifæri í bíl Rússans. Kvyat var rúmri sekúndu fljótari en Hartley. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 20:50 á Stöð 2 Sport á eftir. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 18:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15 Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00 Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020 Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. 20. október 2017 19:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum föstudagsins í Austin, Texas fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Hamilton var fljótastur á æfingunni, rúmlega hálfri sekúndu fljótari en Sebastian Vettel á Ferrari. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji og síðasti ökumaðurinn sem komst innan við sekúndu frá tíma Hamilton. Brendon Hartley, nýliðinn hjá Toro Rosso var 14. Hann var 1,2 sekúndum á undan varaökumanni liðsins, Sean Gelael sem fékk að spreyta sig. Hartley var næstum þremur heilum sekúndum á eftir Hamilton. Fernando Alonso sem framlengdi við liðið sitt, McLaren fyrr í vikunni náði ekki að setja tíma. Glussaleki gerði vart við sig í bíl Spánverjans.Sebastian Vettel verður að eiga góða helgi til að halda í titilvonina.Vísir/GettySeinni æfingin Hamilton sýndi og sannaði aftur að hann er ógnar hraður á brautinni í Texas og var fljótastur á seinni æfingunni. Titilvonir Hamilton jukust á kostnað titilvona Vettel sem skautaði útaf á æfingunni og þurfti að nota mikinn tíma af æfingunni til að koma bílnum í stand. Þegar hann kom loksins út varð hann var við bilun í fjörðun og þurfti að koma inn aftur. Hann kom aðeins út undir lok æfingarinnar. Carlos Sainz fékk að spreyta sig í Renault bílnum í fyrsta skipti, hann var 0,005 sekúndum á undan Nico Hulkenberg. Daniil Kvyat snéri aftur í Formúlu 1 í dag eftir að Pierre Gasly hafði fengið tækifæri í bíl Rússans. Kvyat var rúmri sekúndu fljótari en Hartley. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 20:50 á Stöð 2 Sport á eftir. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 18:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15 Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00 Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020 Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. 20. október 2017 19:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15
Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00
Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020 Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. 20. október 2017 19:00