David Beckham dásamaði Björgólf Thor á sérsmíðuðu mótórhjóli Anton Egilsson skrifar 21. október 2017 13:50 Þeir Beckham og Björgólfur Thor eru miklir mátar. Vísir/Getty/GVA Athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgjólfsson og knattspyrnukappinn fyrrverandi David Beckham skelltu sér saman á mótórhjól í Bandaríkjunum á dögunum. Birti Beckham myndband á Instagram-reikningi sínum þar sem hann dásamaði Björgólf sem þeystist um á sérsmíðuðu mótórhjóli. Þeir Björgólfur og Beckham eru miklir mátar en þeir þekkjast í gegnum börn sín sem ganga í sama skóla í Lundúnum. Beckham kom hingað til lands ásamt fjölskyldu sinni á síðasta ári og tók Björgólfur þá á móti honum en Vísir greindi frá því í júlí í fyrra að Beckham hefði rennt fyrir laxi í Langá í Mýrum.Björgólfur Thor að þeysast um á mótórhjólinu.SkjáskotDavid Beckham sem er 42 ára lék stærstan hluta knattspyrnuferils síns með Manchester United en síðar fór hann til Real Madrid og Los Angeles Galaxy. Undir lok ferils síns tók hann svo stutt stopp hjá AC Milan og Paris Saint German. Lék hann yfir 100 landsleiki fyrir enska landsliðið og bar fyrirliðabandið um hríð. Svo virðist sem að fjölskyldur þeirra séu saman í fríi í Bandaríkjunum um þessar myndir en Cruz, yngsti sonur Beckham, birti nýlega mynd af sér með Daníel Darra, syni Björgólfs Thor, þar sem þeir eru að spóka sig saman á hjólum. Fun time hanging out with @danieldarri55 A post shared by Cruz Beckham (@cruzbeckham) on Oct 18, 2017 at 8:09am PDT Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgjólfsson og knattspyrnukappinn fyrrverandi David Beckham skelltu sér saman á mótórhjól í Bandaríkjunum á dögunum. Birti Beckham myndband á Instagram-reikningi sínum þar sem hann dásamaði Björgólf sem þeystist um á sérsmíðuðu mótórhjóli. Þeir Björgólfur og Beckham eru miklir mátar en þeir þekkjast í gegnum börn sín sem ganga í sama skóla í Lundúnum. Beckham kom hingað til lands ásamt fjölskyldu sinni á síðasta ári og tók Björgólfur þá á móti honum en Vísir greindi frá því í júlí í fyrra að Beckham hefði rennt fyrir laxi í Langá í Mýrum.Björgólfur Thor að þeysast um á mótórhjólinu.SkjáskotDavid Beckham sem er 42 ára lék stærstan hluta knattspyrnuferils síns með Manchester United en síðar fór hann til Real Madrid og Los Angeles Galaxy. Undir lok ferils síns tók hann svo stutt stopp hjá AC Milan og Paris Saint German. Lék hann yfir 100 landsleiki fyrir enska landsliðið og bar fyrirliðabandið um hríð. Svo virðist sem að fjölskyldur þeirra séu saman í fríi í Bandaríkjunum um þessar myndir en Cruz, yngsti sonur Beckham, birti nýlega mynd af sér með Daníel Darra, syni Björgólfs Thor, þar sem þeir eru að spóka sig saman á hjólum. Fun time hanging out with @danieldarri55 A post shared by Cruz Beckham (@cruzbeckham) on Oct 18, 2017 at 8:09am PDT
Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira