Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Ritstjórn skrifar 22. október 2017 09:00 Glamour/Getty Nú er rétti tíminn til að draga fram þykku peysurnar en eitt af heitustu, bókstaflega, tískutrendum vetrarins eru stóra og þykkar prjónapeysur. Hentugt! Prjónapeysur hafa svo sem alltaf verið í tísku en í ár skulu þær vera litríkar, gjarna með munstri eða öðrum smáatriðum sem vekja athygli og nokkrum númerum of stórar. Já, þú last rétt, risa stórar prjónapeysur sem koma í raun í staðinn fyrir yfirhöfn (enda enginn hæðgarleikur að reyna að troða sér í jakka/kápu yfir). Peysurnar smellpassa við hvað sem er - gallabuxur, pils, íþróttabuxur og svo yfir kjóla til að gefa hversdagslegra yfirbragð. Hér er smá innblástur - spurning um að draga fram prjónana? Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
Nú er rétti tíminn til að draga fram þykku peysurnar en eitt af heitustu, bókstaflega, tískutrendum vetrarins eru stóra og þykkar prjónapeysur. Hentugt! Prjónapeysur hafa svo sem alltaf verið í tísku en í ár skulu þær vera litríkar, gjarna með munstri eða öðrum smáatriðum sem vekja athygli og nokkrum númerum of stórar. Já, þú last rétt, risa stórar prjónapeysur sem koma í raun í staðinn fyrir yfirhöfn (enda enginn hæðgarleikur að reyna að troða sér í jakka/kápu yfir). Peysurnar smellpassa við hvað sem er - gallabuxur, pils, íþróttabuxur og svo yfir kjóla til að gefa hversdagslegra yfirbragð. Hér er smá innblástur - spurning um að draga fram prjónana?
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour