Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Ritstjórn skrifar 25. október 2017 20:00 Myndir: H&M Stuttmynd úr gerð Baz Luhrmann fyrir línu H&M x Erdem hefur litið dagsins ljós, og bíður leikstjórinn frægi okkur velkominn inn í draumkenndan heim fyrir línuna. Stuttmyndin er mjög mikið fyrir augað, og sérstaklega fyrir þá sem hafa gaman að blómum. Mikil fegurð er í myndinni, bæði í fatnaðinum og í umhverfinu, en hún ber nafnið ,,The Secret Life of Flowers". ,,Ég vildi að myndin væri eins og kvikmynd í fullri lengd. Þetta er nútímaleg ástarsaga sem gerist á sveitasetri sem geymir ýmis leyndarmál og er einhverskonar myndlíking fyrir nútímann - þetta er erfiður heimur en hérna innihalda þeir hlutir sem skipta máli áfram að vaxa og dafna í eilífu vori," sagði Baz Luhrmann um myndina. Stuttmyndin er hér neðar í fréttinni og einnig skulum við sjá nokkrar myndir sem teknar voru á bakvið tjöldin. Lína H&M x Erdem kemur í sölu 2. nóvember næstkomandi, og verður fáanleg í Smáralind. Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour
Stuttmynd úr gerð Baz Luhrmann fyrir línu H&M x Erdem hefur litið dagsins ljós, og bíður leikstjórinn frægi okkur velkominn inn í draumkenndan heim fyrir línuna. Stuttmyndin er mjög mikið fyrir augað, og sérstaklega fyrir þá sem hafa gaman að blómum. Mikil fegurð er í myndinni, bæði í fatnaðinum og í umhverfinu, en hún ber nafnið ,,The Secret Life of Flowers". ,,Ég vildi að myndin væri eins og kvikmynd í fullri lengd. Þetta er nútímaleg ástarsaga sem gerist á sveitasetri sem geymir ýmis leyndarmál og er einhverskonar myndlíking fyrir nútímann - þetta er erfiður heimur en hérna innihalda þeir hlutir sem skipta máli áfram að vaxa og dafna í eilífu vori," sagði Baz Luhrmann um myndina. Stuttmyndin er hér neðar í fréttinni og einnig skulum við sjá nokkrar myndir sem teknar voru á bakvið tjöldin. Lína H&M x Erdem kemur í sölu 2. nóvember næstkomandi, og verður fáanleg í Smáralind.
Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour