Er að bíða eftir snjó fyrir norðan Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. október 2017 10:00 Einari Kristni finnst skemmtilegt í íþróttaleikjum. Vísir/Anton Brink Einar Kristinn Gunnarsson er tíu ára og er í 5. bekk Oddeyrarskóla á Akureyri. Honum finnst fyrsta spurningin frekar fáránleg. Er alltaf snjór á Akureyri? Heyrðu, ég er nú að bíða eftir snjó en það kemur ennþá enginn. Ertu skíðamaður? Ja, ég var einu sinni í skíðaskóla en það gekk ekki nógu vel. Ég fer samt stundum með skólanum mínum upp í fjall. Hvað finnst þér mest gaman að læra? O, ég er ekki mjög mikið fyrir að læra en mér finnst skemmtilegt í íþróttum. Sérstaklega íþróttaleikjum. Hver er besti vinur þinn? Ég á nokkra vini en alveg besti vinur minn er pabbi minn. Hvað gerið þið helst saman? Ja, við erum mest latir en okkur finnst skemmtilegt að fara í sund. Hvað gerið þið þegar þið eruð latir? Ég horfi á vídeó og hann veipar. Það hjálpar honum að hætta að reykja. Hvaða dýr eru í uppáhaldi hjá þér? Hundar, kettir og páfagaukar, ég á þrjá páfagauka, þeir heita Engill, Blámi og Perla. Flottustu staðirnir á landinu? Akureyri og Reykjavík. Ég hef ekki farið á alla hina staðina ennþá. Hvað langar þig að verða? Ég ætla að eiga pitsustað sem heitir Freddi Fazbear‘s Pizza. Það verður staður fyrir afmælisveislur og svoleiðis. Ég mun hafa vélmenni þar sem syngja. Ætlar þú að baka pitsurnar sjálfur? Nei, ég hef fólk til að gera það. Er einhver staður í heiminum sem þig langar að skoða? Já, Orlando. Ég er að fara þangað eftir fjóra mánuði. Hefur þú farið til útlanda áður? Einu sinni. Til Manchester í Englandi. Ég fékk tvær byssur en þurfti að henda þeim hálftíma áður en ég fór í flugvélina af því fólk mundi halda að þær væru alvöru. Krakkar Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Sjá meira
Einar Kristinn Gunnarsson er tíu ára og er í 5. bekk Oddeyrarskóla á Akureyri. Honum finnst fyrsta spurningin frekar fáránleg. Er alltaf snjór á Akureyri? Heyrðu, ég er nú að bíða eftir snjó en það kemur ennþá enginn. Ertu skíðamaður? Ja, ég var einu sinni í skíðaskóla en það gekk ekki nógu vel. Ég fer samt stundum með skólanum mínum upp í fjall. Hvað finnst þér mest gaman að læra? O, ég er ekki mjög mikið fyrir að læra en mér finnst skemmtilegt í íþróttum. Sérstaklega íþróttaleikjum. Hver er besti vinur þinn? Ég á nokkra vini en alveg besti vinur minn er pabbi minn. Hvað gerið þið helst saman? Ja, við erum mest latir en okkur finnst skemmtilegt að fara í sund. Hvað gerið þið þegar þið eruð latir? Ég horfi á vídeó og hann veipar. Það hjálpar honum að hætta að reykja. Hvaða dýr eru í uppáhaldi hjá þér? Hundar, kettir og páfagaukar, ég á þrjá páfagauka, þeir heita Engill, Blámi og Perla. Flottustu staðirnir á landinu? Akureyri og Reykjavík. Ég hef ekki farið á alla hina staðina ennþá. Hvað langar þig að verða? Ég ætla að eiga pitsustað sem heitir Freddi Fazbear‘s Pizza. Það verður staður fyrir afmælisveislur og svoleiðis. Ég mun hafa vélmenni þar sem syngja. Ætlar þú að baka pitsurnar sjálfur? Nei, ég hef fólk til að gera það. Er einhver staður í heiminum sem þig langar að skoða? Já, Orlando. Ég er að fara þangað eftir fjóra mánuði. Hefur þú farið til útlanda áður? Einu sinni. Til Manchester í Englandi. Ég fékk tvær byssur en þurfti að henda þeim hálftíma áður en ég fór í flugvélina af því fólk mundi halda að þær væru alvöru.
Krakkar Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Sjá meira