Sebastian Vettel á ráspól í Mexíkó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. október 2017 18:43 Sebastian Vettel gerði allt sem hann gat til að halda titilvon sinni á lífi. Vísir/Getty Fyrsta lotaPierre Gasly á Toro Rosso gat ekki tekið þátt í tímatökunni af því mótorí bíl hans gaf sig á æfingunni í dag og viðgerðin tókst ekki í tæka tíð. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni, rétt á undan Bottas. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru, auk Gasly, Haas ökumennirnir, sem voru báðir lakari en Sauber liðið sem reyndar féll einnig út.Önnur lotaBrendon Hartley missti afl á Toro Rosso bílnum í lotunni og var honum rúllað í öruggt skjól undir gulum flöggum. Þeir sem misstu af tækifærinu til að berjast meðal tíu efstu voru, auk Hartley: Williams og McLaren ökumennirnir. Þriðja lota Eftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen. Verstappen á Red Bull var fljótastur í annarri lotu, hann og Vettel á Ferrari voru þeir einu sem náðu að fara undir 1:17.Lewis Hamilton hefur verk að vinna ætli hann sér að landa titlinum með glans í Mexíkó.Vísir/GettyÞriðja lotaEftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen. Formúla Tengdar fréttir Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30 Valtteri Bottas og Daniel Ricciardo fljótastir á föstudegi í Mexíkó Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 28. október 2017 14:15 Sebastian Vettel treystir Arrivabene til að leiða Ferrari Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. 27. október 2017 13:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fyrsta lotaPierre Gasly á Toro Rosso gat ekki tekið þátt í tímatökunni af því mótorí bíl hans gaf sig á æfingunni í dag og viðgerðin tókst ekki í tæka tíð. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni, rétt á undan Bottas. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru, auk Gasly, Haas ökumennirnir, sem voru báðir lakari en Sauber liðið sem reyndar féll einnig út.Önnur lotaBrendon Hartley missti afl á Toro Rosso bílnum í lotunni og var honum rúllað í öruggt skjól undir gulum flöggum. Þeir sem misstu af tækifærinu til að berjast meðal tíu efstu voru, auk Hartley: Williams og McLaren ökumennirnir. Þriðja lota Eftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen. Verstappen á Red Bull var fljótastur í annarri lotu, hann og Vettel á Ferrari voru þeir einu sem náðu að fara undir 1:17.Lewis Hamilton hefur verk að vinna ætli hann sér að landa titlinum með glans í Mexíkó.Vísir/GettyÞriðja lotaEftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen.
Formúla Tengdar fréttir Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30 Valtteri Bottas og Daniel Ricciardo fljótastir á föstudegi í Mexíkó Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 28. október 2017 14:15 Sebastian Vettel treystir Arrivabene til að leiða Ferrari Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. 27. október 2017 13:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30
Valtteri Bottas og Daniel Ricciardo fljótastir á föstudegi í Mexíkó Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 28. október 2017 14:15
Sebastian Vettel treystir Arrivabene til að leiða Ferrari Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. 27. október 2017 13:00