Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2017 07:13 Aðdáendur Star Wars mega eiga von á veislu. Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi (Síðasti Jedi-riddarinn), var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. Aðdáendur myndanna hafa beðið stiklunnar með mikilli eftirvæntingu en í henni má sjá Rey sveifla geislasverði sínu, að því er virðist undir leiðsögn Luke Skywalker. Sömuleiðis má sjá Leiu prinsessu með áhyggjusvip um borð í geimskipi og ýmislegt fleira til sem gefur aðdáendum tækifæri á að velta frekari vöngum yfir söguþræði myndarinnar og örlögum söguhetjanna. Nýtt auglýsingaplakat fyrir myndina var sömuleiðis birt í gær, nokkrum klukkustundum fyrir frumsýningu stiklunnar. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi, en sjá má stikluna að neðan. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi (Síðasti Jedi-riddarinn), var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. Aðdáendur myndanna hafa beðið stiklunnar með mikilli eftirvæntingu en í henni má sjá Rey sveifla geislasverði sínu, að því er virðist undir leiðsögn Luke Skywalker. Sömuleiðis má sjá Leiu prinsessu með áhyggjusvip um borð í geimskipi og ýmislegt fleira til sem gefur aðdáendum tækifæri á að velta frekari vöngum yfir söguþræði myndarinnar og örlögum söguhetjanna. Nýtt auglýsingaplakat fyrir myndina var sömuleiðis birt í gær, nokkrum klukkustundum fyrir frumsýningu stiklunnar. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi, en sjá má stikluna að neðan.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira