F&F deilur: Grjótið sendir Gibson tóninn Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2017 14:41 Dwayne Johnson. Vísir/Getty Leikarinn eitilharði, Dwayne „The Rock“ Johnson, vill enga aumingja með sér í nýjustu Fast & Furious myndina sem hann og Jason Statham eru að vinna að. Sú mynd hefur leitt til þess að búið er að fresta framleiðslu Fast 9 og einhverjir leikarar hafa tekið því illa. Tyrese Gibson hefur verið að senda Johnson tóninn á Instagram á undanförnum vikum og meðal annars kallað Johnson trúð á dögunum. Hann sakar Johnson um að hafa rústað Fast-fjölskyldunni.Seinna þann sama dag birti Vin Diesel mynd af sér með þeim Paul Walker og Gibson sjálfum með textanum: „Bræðralag“, svo það má fastlega gera ráð fyrir því að hann sé með Gibson í liði.Johsnon birti í gær myndband um nýjustu myndina sem frumsýna á um sumarið 2019. Við myndbandið skrifar hann að „pabbi þurfi að vinna“ og sendir þakkir til Jason Statham. Þá segir Johnson að hann beri mikla virðingu fyrir Fast myndunum og að hann vilji víkka söguheiminn út enn frekar. Að endingu gerir hann gagnrýnendum og þar á hann líklegast við Gibson ljóst að af myndinni verði sama hvað honum finnist um það. Þar að auki bætir hann kassamerkinu #CandyAssesNeedNotApply. Daddy's gotta go back to work ~ Hobbs. Pumped to expand and build out the FAST & FURIOUS universe in a cool, exciting way with our @sevenbucksprod, writer/producer Chris Morgan, producer Hiram Garcia and lead producer and my bigger twin, Neil Moritz. Thank you UNIVERSAL STUDIOS for being tremendous partners who see the big picture and for coming to us years ago with this spinoff idea. Huge shout to my brother, Jason Statham for the trust and wanting to create and deliver something fresh and bad ass for the fans. I have a tremendous amount of respect for this franchise that I've enjoyed droppin' blood and sweat in over the years and my vision is to create greater opportunities for not only my fellow FF cast mates, but for other amazing actors as well who want to be a part of something new and cool. I want to use my spinoff platform to create new characters that fans will ultimately love to have fun with in multiple chapters and platforms. Film, TV, Digital, Virtual Reality etc.. the more opportunities we can create the better for the fans. Smart business. Let's have some FUN and to quote, Hobbs the boss, if you don't like it, we're happy to beat that ass like a Cherokee drum. #HOBBS #SevenBucksProds #NewOpportunities #CandyAssesNeedNotApply JULY 2019 A post shared by therock (@therock) on Oct 9, 2017 at 9:41am PDT Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn eitilharði, Dwayne „The Rock“ Johnson, vill enga aumingja með sér í nýjustu Fast & Furious myndina sem hann og Jason Statham eru að vinna að. Sú mynd hefur leitt til þess að búið er að fresta framleiðslu Fast 9 og einhverjir leikarar hafa tekið því illa. Tyrese Gibson hefur verið að senda Johnson tóninn á Instagram á undanförnum vikum og meðal annars kallað Johnson trúð á dögunum. Hann sakar Johnson um að hafa rústað Fast-fjölskyldunni.Seinna þann sama dag birti Vin Diesel mynd af sér með þeim Paul Walker og Gibson sjálfum með textanum: „Bræðralag“, svo það má fastlega gera ráð fyrir því að hann sé með Gibson í liði.Johsnon birti í gær myndband um nýjustu myndina sem frumsýna á um sumarið 2019. Við myndbandið skrifar hann að „pabbi þurfi að vinna“ og sendir þakkir til Jason Statham. Þá segir Johnson að hann beri mikla virðingu fyrir Fast myndunum og að hann vilji víkka söguheiminn út enn frekar. Að endingu gerir hann gagnrýnendum og þar á hann líklegast við Gibson ljóst að af myndinni verði sama hvað honum finnist um það. Þar að auki bætir hann kassamerkinu #CandyAssesNeedNotApply. Daddy's gotta go back to work ~ Hobbs. Pumped to expand and build out the FAST & FURIOUS universe in a cool, exciting way with our @sevenbucksprod, writer/producer Chris Morgan, producer Hiram Garcia and lead producer and my bigger twin, Neil Moritz. Thank you UNIVERSAL STUDIOS for being tremendous partners who see the big picture and for coming to us years ago with this spinoff idea. Huge shout to my brother, Jason Statham for the trust and wanting to create and deliver something fresh and bad ass for the fans. I have a tremendous amount of respect for this franchise that I've enjoyed droppin' blood and sweat in over the years and my vision is to create greater opportunities for not only my fellow FF cast mates, but for other amazing actors as well who want to be a part of something new and cool. I want to use my spinoff platform to create new characters that fans will ultimately love to have fun with in multiple chapters and platforms. Film, TV, Digital, Virtual Reality etc.. the more opportunities we can create the better for the fans. Smart business. Let's have some FUN and to quote, Hobbs the boss, if you don't like it, we're happy to beat that ass like a Cherokee drum. #HOBBS #SevenBucksProds #NewOpportunities #CandyAssesNeedNotApply JULY 2019 A post shared by therock (@therock) on Oct 9, 2017 at 9:41am PDT
Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein