GameTíví: Aðeins einn FIFA meistari Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2017 10:06 „Nú er sú tíð að FIFA leikur nýr var að koma út og í hvert sinn sem það kemur út FIFA leikur finn ég einhvern ræfil til að spila við og rústa. Nú er það Tryggvi. Hann er nýjasta fórnarlambið. Þau hafa nú verið nokkur í gegnum tíðina,“ sagði Óli Jóels borubrattur í nýjasta innslagi GameTíví. Það er eins í GameTíví og öllum vinahópum. Það getur bara einn verið bestur í FIFA í senn. Viðureign Óla og Tryggva var þó ekki hefðbundin þar sem báðir gátu fengið Donnu til að trufla hinn tvisvar sinnum í leiknum. Óli spilaði sem Tottenham og Tryggvi spilaði sem Chelsea og er óhætt að segja að um æsispennandi leik er að ræða. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
„Nú er sú tíð að FIFA leikur nýr var að koma út og í hvert sinn sem það kemur út FIFA leikur finn ég einhvern ræfil til að spila við og rústa. Nú er það Tryggvi. Hann er nýjasta fórnarlambið. Þau hafa nú verið nokkur í gegnum tíðina,“ sagði Óli Jóels borubrattur í nýjasta innslagi GameTíví. Það er eins í GameTíví og öllum vinahópum. Það getur bara einn verið bestur í FIFA í senn. Viðureign Óla og Tryggva var þó ekki hefðbundin þar sem báðir gátu fengið Donnu til að trufla hinn tvisvar sinnum í leiknum. Óli spilaði sem Tottenham og Tryggvi spilaði sem Chelsea og er óhætt að segja að um æsispennandi leik er að ræða.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira