Stjörnur í stuttum pilsum Ritstjórn skrifar 11. október 2017 12:00 Glamour/Getty Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour
Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour