Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Ritstjórn skrifar 13. október 2017 13:30 Myndir/Michal Pudelka Eins og venjulega er mikil eftirvænting eftir næsta samstarfi verslanakeðjunnar H&M en í ár er það Erdem sem ætlar að töfra fram fatalínu sem er væntanleg í verslanir H&M 2 nóvember næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem við hér á Íslandi getum fengið að næla okkur í flíkurnar hér á landi og er það mat okkar að þessi lína passi fullkomlega við íslenskt veðurfar og fataskáp landans. Ullarpeysur, buxnadragtir og rómantískir kjólar. Falleg efni og blómamynstur einkenna línuna. Hér eru nokkrir hlutir sem okkur fannst standa upp úr við fyrstu sýn - fyrir karla og konur. Mest lesið Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour
Eins og venjulega er mikil eftirvænting eftir næsta samstarfi verslanakeðjunnar H&M en í ár er það Erdem sem ætlar að töfra fram fatalínu sem er væntanleg í verslanir H&M 2 nóvember næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem við hér á Íslandi getum fengið að næla okkur í flíkurnar hér á landi og er það mat okkar að þessi lína passi fullkomlega við íslenskt veðurfar og fataskáp landans. Ullarpeysur, buxnadragtir og rómantískir kjólar. Falleg efni og blómamynstur einkenna línuna. Hér eru nokkrir hlutir sem okkur fannst standa upp úr við fyrstu sýn - fyrir karla og konur.
Mest lesið Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour