Kórar Íslands: Kvennakórinn Ljósbrá 13. október 2017 15:30 Kvennakórinn Ljósbrá. Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. Fjórði þátturinn fer í loftið á sunnudaginn og munu fjórir kórar keppa um tvö laus sæti áfram í undanúrslitin. Hér að neðan ætlum við að kynnast Kvennakórnum Ljósbrá sem kemur fram í fjórða þætti á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 19:10.Kvennakórinn Ljósbrá Kvennakórinn Ljósbrá var stofnaður haustið 1990 og er einn af elstu starfandi kvennakórum landsins. Mikil endurnýjun hefur þó verið á kórmeðlimum gegnum árin. Kórinn starfar í Rangárvallasýslu en sumir meðlimir koma úr nærliggjandi sýslum. Æft er til skiptis á Hvolsvelli og Hellu og yfirleitt eru um 30 til 45 konur í kórnum. Ljósbrá heldur ávalt vor og jólatónleika og oft tökum við þátt í uppákomum svo sem Landsmóti íslenskra kvennakóra. Kórinn syngur allar tegundir af tónlist og ávalt er stefnt að því að hafa efnisval mjög fjölbreytt. Síðustu tvö ár hefur áhersla verið lögð á dægur- og þjóðlög og hefur kórstjórinn útsett mörg lög fyrir kórinn. Ljósbrá gaf út geisladiskinn Fljóðaljóð 2006, sama ár fórum við til Austurríkis og héldum þar tvenna tónleika. Vorið 2016 fórum við til Spánar og þar héldum við einnig tvenna tónleika. Einnig er kórinn duglegur við að ferðast innanlands og halda tónleika. Stjórnandi kórsins er Guðmundur Eiríksson. Kórar Íslands Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Sjá meira
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. Fjórði þátturinn fer í loftið á sunnudaginn og munu fjórir kórar keppa um tvö laus sæti áfram í undanúrslitin. Hér að neðan ætlum við að kynnast Kvennakórnum Ljósbrá sem kemur fram í fjórða þætti á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 19:10.Kvennakórinn Ljósbrá Kvennakórinn Ljósbrá var stofnaður haustið 1990 og er einn af elstu starfandi kvennakórum landsins. Mikil endurnýjun hefur þó verið á kórmeðlimum gegnum árin. Kórinn starfar í Rangárvallasýslu en sumir meðlimir koma úr nærliggjandi sýslum. Æft er til skiptis á Hvolsvelli og Hellu og yfirleitt eru um 30 til 45 konur í kórnum. Ljósbrá heldur ávalt vor og jólatónleika og oft tökum við þátt í uppákomum svo sem Landsmóti íslenskra kvennakóra. Kórinn syngur allar tegundir af tónlist og ávalt er stefnt að því að hafa efnisval mjög fjölbreytt. Síðustu tvö ár hefur áhersla verið lögð á dægur- og þjóðlög og hefur kórstjórinn útsett mörg lög fyrir kórinn. Ljósbrá gaf út geisladiskinn Fljóðaljóð 2006, sama ár fórum við til Austurríkis og héldum þar tvenna tónleika. Vorið 2016 fórum við til Spánar og þar héldum við einnig tvenna tónleika. Einnig er kórinn duglegur við að ferðast innanlands og halda tónleika. Stjórnandi kórsins er Guðmundur Eiríksson.
Kórar Íslands Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Sjá meira