Látum vaða í upphá stígvél Ritstjórn skrifar 14. október 2017 09:00 Glamour/Getty Stígvél sem ná upp fyrir hné hafa undanfarin misseri verið að ryðja sér hægt og rólega leið inn á tískuradarinn en núna í veturinn verða þau ein af lykilskóbúnaði vetrarins. Þröng eða víð, leður, rúskinn eða efni, támjó með pinnahæl eða flatbotna - allt er til og allir ættu því að finna eitthvað við sitt hæfi. Stígvélin fara bæði vel yfir þröngar leggings/gallabuxur og við kjóla og pils - nú eru einmitt mínipilsin að koma aftur og upphá stígvél passa fullkomlega við það. Hér er smá innblástur ef þið viljið láta vaða og ganga inn í veturinn með stæl!Emanuelle Alt, ritstýra franska Vogue.Hlébarðamynstrið er komið sterkt inn í vetur.Balmain.Frá vinstri: Zara: 9.995 Kr. H&M Vagabond: Skór.is, 19.995 kr. Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour
Stígvél sem ná upp fyrir hné hafa undanfarin misseri verið að ryðja sér hægt og rólega leið inn á tískuradarinn en núna í veturinn verða þau ein af lykilskóbúnaði vetrarins. Þröng eða víð, leður, rúskinn eða efni, támjó með pinnahæl eða flatbotna - allt er til og allir ættu því að finna eitthvað við sitt hæfi. Stígvélin fara bæði vel yfir þröngar leggings/gallabuxur og við kjóla og pils - nú eru einmitt mínipilsin að koma aftur og upphá stígvél passa fullkomlega við það. Hér er smá innblástur ef þið viljið láta vaða og ganga inn í veturinn með stæl!Emanuelle Alt, ritstýra franska Vogue.Hlébarðamynstrið er komið sterkt inn í vetur.Balmain.Frá vinstri: Zara: 9.995 Kr. H&M Vagabond: Skór.is, 19.995 kr.
Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour