Alec Baldwin mættur aftur í hlutverki Donald Trump Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2017 09:13 Alec Baldwin í hlutverki Trump og Kate McKinnon í hlutverki Jeff Sessions. Fyrsti þáttur Saturday Night Live í vetur var sýndur í Bandaríkjunum í gærkvöldi og mætti Alec Baldwin aftur í hlutverki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Í opnunaratriði þáttarins var gert stólpagrín að viðbrögðum forsetans við vanda Puerto Rico og öðru sem gengið hefur á í sumar. Baldwin var fastur gestur í SNL síðasta vetur og fékk hann Emmy verðlaun fyrir að leika Trump. Leikarinn Ryan Gosling var gestur þáttarins í gær og Jay-Z flutti tónlistaratriði. Opnunaratriði þáttarins má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsti þáttur Saturday Night Live í vetur var sýndur í Bandaríkjunum í gærkvöldi og mætti Alec Baldwin aftur í hlutverki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Í opnunaratriði þáttarins var gert stólpagrín að viðbrögðum forsetans við vanda Puerto Rico og öðru sem gengið hefur á í sumar. Baldwin var fastur gestur í SNL síðasta vetur og fékk hann Emmy verðlaun fyrir að leika Trump. Leikarinn Ryan Gosling var gestur þáttarins í gær og Jay-Z flutti tónlistaratriði. Opnunaratriði þáttarins má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira