Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour