Tom Petty látinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. október 2017 05:52 Tom Petty kom fram allt til síðasta dags. Hér er hann á sviði í Kaliforníu fyrir um tveimur vikum síðan. Tónlistarmaðurinn Tom Petty er látinn, 66 ára að aldri. Banamein hans var hjartaáfall. Petty fannst meðvitundarlaus á heimili sínu í Los Angeles og var hann fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést skömmu síðar. Greint var frá því í gærkvöldi að hann væri þungt haldinn og að einhverjir miðlar hefðu hlaupið á sig með andlátstilkynninguna.Í yfirlýsingu á vefsíðu söngvarans, undirritaðri af umboðsmanni hans og fjölskyldu, er greint frá fráfalli hans. Er það sagt að hann hafi látist klukkan 20:40 að staðartíma, klukkan 03:40 að íslenskum, í faðmi fjölskyldu, hljómsveitarmeðlima og vina. Tilkynninguna má sjá hér að neðan.Andlátstilkynningin á vef söngvarans.tompetty.comFerill Petty spannaði nokkra áratugi, en hann rataði fyrst í sviðsljósið þegar hann kom fram með bandinu The Heartbreakers á sjöunda áratug síðustu aldar. Á meðal þekktustu laga hans eru Free Fallin´, I Won´t Back Down, Don´t do me like that og Learning to fly. Tom Petty & The Heartbreakers sendu frá sér sína fyrstu plötu árið 1976 og störfuðu saman næstu fjóra áratugina. Petty spilaði á sínum síðustu tónleikum fyrir viku í Hollywood Bowl en þar hafði selst upp á þrennum tónleikum sveitarinnar til að fagna fjörutíu ára starfsafmæli hennar. Afmælistónleikaferð sveitarinnar taldi 53 tónleika í 24 ríkjum Bandaríkjanna. Petty starfaði einn um tíma og þá var hann einni í súpergrúppunni Travelling Wilburys ásamt Bob Dylan, George Harrison, Roy Orbison og Jeff Lynne. Tengdar fréttir Tom Petty þungt haldinn Fannst meðvitundarlaus á heimili sínu. 2. október 2017 20:21 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Tom Petty er látinn, 66 ára að aldri. Banamein hans var hjartaáfall. Petty fannst meðvitundarlaus á heimili sínu í Los Angeles og var hann fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést skömmu síðar. Greint var frá því í gærkvöldi að hann væri þungt haldinn og að einhverjir miðlar hefðu hlaupið á sig með andlátstilkynninguna.Í yfirlýsingu á vefsíðu söngvarans, undirritaðri af umboðsmanni hans og fjölskyldu, er greint frá fráfalli hans. Er það sagt að hann hafi látist klukkan 20:40 að staðartíma, klukkan 03:40 að íslenskum, í faðmi fjölskyldu, hljómsveitarmeðlima og vina. Tilkynninguna má sjá hér að neðan.Andlátstilkynningin á vef söngvarans.tompetty.comFerill Petty spannaði nokkra áratugi, en hann rataði fyrst í sviðsljósið þegar hann kom fram með bandinu The Heartbreakers á sjöunda áratug síðustu aldar. Á meðal þekktustu laga hans eru Free Fallin´, I Won´t Back Down, Don´t do me like that og Learning to fly. Tom Petty & The Heartbreakers sendu frá sér sína fyrstu plötu árið 1976 og störfuðu saman næstu fjóra áratugina. Petty spilaði á sínum síðustu tónleikum fyrir viku í Hollywood Bowl en þar hafði selst upp á þrennum tónleikum sveitarinnar til að fagna fjörutíu ára starfsafmæli hennar. Afmælistónleikaferð sveitarinnar taldi 53 tónleika í 24 ríkjum Bandaríkjanna. Petty starfaði einn um tíma og þá var hann einni í súpergrúppunni Travelling Wilburys ásamt Bob Dylan, George Harrison, Roy Orbison og Jeff Lynne.
Tengdar fréttir Tom Petty þungt haldinn Fannst meðvitundarlaus á heimili sínu. 2. október 2017 20:21 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira