Fossar í Grand Palais hjá Chanel Ritstjórn skrifar 3. október 2017 11:30 Glamour/Getty Franska tískuhúsið Chanel var samt við sig og lokaði tískuvikunni í París á eftirminnilegan máta. Chanel, með Karl Lagerfeld er þekkt fyrir að bjóða upp á stórbrotið umhverfi fyrir tískusýningar í Grand Palais í París, sett upp til dæmis geimflaug og sjálfan Eiffelturninn. Nú var það regnskógur - eða fossar sem prýddu tískupallana og í þessi fallega náttúrulega umhverfi og við taktfasta tóna Bjarkar og lagið „Venus is a boy“ gengu fyrirsæturnar niður pallana. Pastellitir, ökklasíðar útvíðar buxur og fallegar pífur einkenndu sýninguna en punkturinn yfir i-ið voru skór og aðrir fylgihlutir í plasti. Við spáum að þessi plaststígvél verða áberandi á smekkfólki samfélagsmiðlana innan skamms. Kaia Gerber opnaði sýninguna í hnéháum plaststígvélum.Karl Lagerfeld ásamt guðsyni sínum Hudson Kroening. Mest lesið Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Óður til kvenleikans Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour
Franska tískuhúsið Chanel var samt við sig og lokaði tískuvikunni í París á eftirminnilegan máta. Chanel, með Karl Lagerfeld er þekkt fyrir að bjóða upp á stórbrotið umhverfi fyrir tískusýningar í Grand Palais í París, sett upp til dæmis geimflaug og sjálfan Eiffelturninn. Nú var það regnskógur - eða fossar sem prýddu tískupallana og í þessi fallega náttúrulega umhverfi og við taktfasta tóna Bjarkar og lagið „Venus is a boy“ gengu fyrirsæturnar niður pallana. Pastellitir, ökklasíðar útvíðar buxur og fallegar pífur einkenndu sýninguna en punkturinn yfir i-ið voru skór og aðrir fylgihlutir í plasti. Við spáum að þessi plaststígvél verða áberandi á smekkfólki samfélagsmiðlana innan skamms. Kaia Gerber opnaði sýninguna í hnéháum plaststígvélum.Karl Lagerfeld ásamt guðsyni sínum Hudson Kroening.
Mest lesið Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Óður til kvenleikans Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour