Bein útsending: Baltasar Kormákur ræðir um kvikmyndaborgina Reykjavík Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. október 2017 15:00 Baltasar Kormákur er á meðal frummælenda á málþingi RIFF um kvikmyndaborgina Reykjavík. Vísir/Vilhelm Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er á meðal frummæleda á málþingi um kvikmyndaborgina Reykjavík sem haldið er í Norræna húsinu í dag og hefst klukkan 15. Á málþinginu verður það skoðað hvaða möguleikar eru í boði fyrir Reykjavíkurborg sem tökustaður fyrir erlendar kvikmyndir og sjónvarpsþættir. Málþingið er hluti af dagskrá RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, en aðrir frummælendur eru Leon Forde, sem rannsakar áhrif kvikmynda á komu ferðamanna til viðkomandi staða (screen tourism); Thomas Gammeltoft, sem stýrir kvikmyndastjóri í Kaupmannahöfn sem styrkir eingöngu myndir sem teknar eru í borginni; Sveinn Birkir Björnsson, frá Film in Iceland, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra. Við pallborðið sitja m.a. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri; Kristinn Þórðarson, formaður SÍK; Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrum iðnaðarráðherra; Thierry Potok, stjórnarformaður ISOLD, framleiðandi og fyrrum forstjóri Babelsberg kvikmyndaversins í Berlín og MPN kvikmyndaversins í Köln. Umræðustýra er Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Málþingið fer fram á ensku og má fylgjast með því í spilaranum hér fyrir neðan. RIFF Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er á meðal frummæleda á málþingi um kvikmyndaborgina Reykjavík sem haldið er í Norræna húsinu í dag og hefst klukkan 15. Á málþinginu verður það skoðað hvaða möguleikar eru í boði fyrir Reykjavíkurborg sem tökustaður fyrir erlendar kvikmyndir og sjónvarpsþættir. Málþingið er hluti af dagskrá RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, en aðrir frummælendur eru Leon Forde, sem rannsakar áhrif kvikmynda á komu ferðamanna til viðkomandi staða (screen tourism); Thomas Gammeltoft, sem stýrir kvikmyndastjóri í Kaupmannahöfn sem styrkir eingöngu myndir sem teknar eru í borginni; Sveinn Birkir Björnsson, frá Film in Iceland, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra. Við pallborðið sitja m.a. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri; Kristinn Þórðarson, formaður SÍK; Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrum iðnaðarráðherra; Thierry Potok, stjórnarformaður ISOLD, framleiðandi og fyrrum forstjóri Babelsberg kvikmyndaversins í Berlín og MPN kvikmyndaversins í Köln. Umræðustýra er Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Málþingið fer fram á ensku og má fylgjast með því í spilaranum hér fyrir neðan.
RIFF Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira