Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour