Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour