Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Ritstjórn skrifar 5. október 2017 21:00 Sara Sampaio og Olivier Rousteing Glamour/Getty Franska tískuhúsið Balmain með Olivier Rousteing fremstan í farabroddi ætlar að vinna með undirfataframleiðandanum Victoria´s Secret og búa til sérstaka línu sem er væntanleg í sölu þann 29 nóvember næstkomandi. Þá mun Balmain koma að tískusýningu Victoria´s Secret sem á að vera þann 28 nóvember og hanna nokkur vel valin lúkk. Þetta er í fyrsta sinn sem undirfataframleiðandinn vinsæli er í samstarfi við tískuhús og miðað við vinsældir Balmain má búast við vinsælli línu. Þða ar vanalega öllu tjaldað til á hinum árlegu sýningum Victoria´s Secret en CBS í Bandaríkjunum sýnir beint frá viðburðinum ásamt því að vinsælir tónlistarmenn hafa vanalega komið og leikið undir á tískupallinum. Irina Shayk gengur hér tískupallinn hjá undirfataframleiðandanum á meðan Weeknd syngur. Mest lesið Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Franska tískuhúsið Balmain með Olivier Rousteing fremstan í farabroddi ætlar að vinna með undirfataframleiðandanum Victoria´s Secret og búa til sérstaka línu sem er væntanleg í sölu þann 29 nóvember næstkomandi. Þá mun Balmain koma að tískusýningu Victoria´s Secret sem á að vera þann 28 nóvember og hanna nokkur vel valin lúkk. Þetta er í fyrsta sinn sem undirfataframleiðandinn vinsæli er í samstarfi við tískuhús og miðað við vinsældir Balmain má búast við vinsælli línu. Þða ar vanalega öllu tjaldað til á hinum árlegu sýningum Victoria´s Secret en CBS í Bandaríkjunum sýnir beint frá viðburðinum ásamt því að vinsælir tónlistarmenn hafa vanalega komið og leikið undir á tískupallinum. Irina Shayk gengur hér tískupallinn hjá undirfataframleiðandanum á meðan Weeknd syngur.
Mest lesið Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour