Skór sem fá þig til að hlæja 6. október 2017 09:30 Glamour/Getty ,,Þeir eru eiginlega fáránlegir, en þeir koma manni til að hlæja!" Sagði sjálfur Jonathan Anderson um skóna sem hann sýndi á tískupöllum Loewe. Það er svo sannarlega rétt hjá honum, en þessir strigaskór eru frekar fyndnir að okkar mati. Loewe-konan á tískupallinum að þessu sinni var ferðalangur, kona sem ferðast heimsálfa á milli og á ekkert raunverulegt heimili, en kemur sér vel fyrir á þeim stað sem hún er. Strigaskórnir umtöluðu voru innblásnir af marókóskum inniskóm, og virtist Jonathan hafa mjög gaman að þeim. Það er mikilvægt að koma með húmor inn í tískuheiminn, við erum sammála því. Skórnir minna okkur á myndina The Grinch, er það ekki? Jafnvel á Aladdín líka. Gaman að þessu. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
,,Þeir eru eiginlega fáránlegir, en þeir koma manni til að hlæja!" Sagði sjálfur Jonathan Anderson um skóna sem hann sýndi á tískupöllum Loewe. Það er svo sannarlega rétt hjá honum, en þessir strigaskór eru frekar fyndnir að okkar mati. Loewe-konan á tískupallinum að þessu sinni var ferðalangur, kona sem ferðast heimsálfa á milli og á ekkert raunverulegt heimili, en kemur sér vel fyrir á þeim stað sem hún er. Strigaskórnir umtöluðu voru innblásnir af marókóskum inniskóm, og virtist Jonathan hafa mjög gaman að þeim. Það er mikilvægt að koma með húmor inn í tískuheiminn, við erum sammála því. Skórnir minna okkur á myndina The Grinch, er það ekki? Jafnvel á Aladdín líka. Gaman að þessu.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour