Settu upp alpahúfuna! Ritstjórn skrifar 7. október 2017 08:30 Glamour/Getty Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour
Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour