Hamilton setti aðra höndina á titilinn í Japan | Sjáðu uppgjörsþáttinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. október 2017 12:45 Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atriðin úr japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og tryggði sér 25 stig. Sebastian Vettel, sem var annar á ráslínu þurfti að hætta keppni á fimmta hring. Hamilton er þá kominn með 59 stiga forskot þegar fjórar keppnir eru eftir og 100 stig í pottinum. Það er óhætt að segja að líkurnar eru með Lewis Hamilton. Formúla Tengdar fréttir Jolyon Palmer víkur úr sæti eftir japanska kappaksturinn Jolyon Palmer hefur staðfest að hann muni ekki aka fleiri keppnir fyrir Renault liðið í ár. Carlos Sainz sem hefur þegar verið lánaður til Renault frá Toro Rosso fyrir næsta ár tekur sæti hans. 8. október 2017 06:00 Lewis Hamilton vann í Japan | Vettel féll úr leik Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull varð annar. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 8. október 2017 06:27 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atriðin úr japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og tryggði sér 25 stig. Sebastian Vettel, sem var annar á ráslínu þurfti að hætta keppni á fimmta hring. Hamilton er þá kominn með 59 stiga forskot þegar fjórar keppnir eru eftir og 100 stig í pottinum. Það er óhætt að segja að líkurnar eru með Lewis Hamilton.
Formúla Tengdar fréttir Jolyon Palmer víkur úr sæti eftir japanska kappaksturinn Jolyon Palmer hefur staðfest að hann muni ekki aka fleiri keppnir fyrir Renault liðið í ár. Carlos Sainz sem hefur þegar verið lánaður til Renault frá Toro Rosso fyrir næsta ár tekur sæti hans. 8. október 2017 06:00 Lewis Hamilton vann í Japan | Vettel féll úr leik Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull varð annar. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 8. október 2017 06:27 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jolyon Palmer víkur úr sæti eftir japanska kappaksturinn Jolyon Palmer hefur staðfest að hann muni ekki aka fleiri keppnir fyrir Renault liðið í ár. Carlos Sainz sem hefur þegar verið lánaður til Renault frá Toro Rosso fyrir næsta ár tekur sæti hans. 8. október 2017 06:00
Lewis Hamilton vann í Japan | Vettel féll úr leik Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull varð annar. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 8. október 2017 06:27