Kom, sá og sigraði Ritstjórn skrifar 8. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant
Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour