Kom, sá og sigraði Ritstjórn skrifar 8. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour
Hin kornunga fyrirsæta Kaia Gerber, hefur ekki langt að sækja fyrirsætutaktana, en móðir hennar er sjálf Cindy Crawford. Kaia hefur fetað í fótspor móður sinnar og er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims í dag, aðeins sextán ára gömul. Kaia hóf fyrirsætuferilinn aðeins tíu ára gömul, en hefur ekkert verið sérstaklega áberandi fyrr en nú. Í september fór hún samt að ganga tískupallana að alvöru, og tók tískuvikurnar með trompi, og gekk á tískupöllunum í New York, London, Mílanó og París. Hér eru bestu augnablik Kaiu á tískupöllunum. Alexander WangCalvin KleinBurberryVersaceChanelMiu MiuMoschinoIsabel Marant
Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour