Ertu í ruglinu í ræktinni? Ritstjórn skrifar 9. október 2017 14:45 Glamour/Getty Hver kannast ekki við þá tilfinningu að mæta í ræktina en hafa ekki hugmynd um hvað skal gera og enda á skíðavélinni í 20 mínútur. Það er auðvelt að festast í sömu æfingunum og því er innblástur vel þeginn. Indíana Nanna Jóhannsdóttir er 25 ára einka- og hóptímaþjálfari, vefstjóri og bloggari. Að setja saman fjölbreyttar og krefjandi æfingar er hennar helsta áhugamál og með því að deila þeim á Instagram vill hún hvetja fólk til að prófa eitthvað nýtt og njóta þess að hreyfa sig. Keyrum þessa viku í gang með góðri æfingu frá Indíönu Nönnu Jóhannsdóttur. Core.. & síðasta æfingin mín áður en ég verð 25 whoop! . . Góður hringur til að taka fyrir æfingar (til að virkja miðjuna) eða eftir æfingar sem finisher: Diamond situp Step through plank Straight leg bicycles 45 sek on 15 off: 2 umferðir Og svo beint í See saw plank í 45-60 sek #nikervk A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) on Aug 30, 2017 at 4:42pm PDT Upper body 1. Walkout + knee to elbow 2. Down on 2 up on 1 3. Plank jack + commandos 4. Side step + plank jump 40 sek on 20 off eða 45 on 15 off: 3-4 umferðir A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) on Sep 18, 2017 at 2:33pm PDT Mest lesið Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Hver kannast ekki við þá tilfinningu að mæta í ræktina en hafa ekki hugmynd um hvað skal gera og enda á skíðavélinni í 20 mínútur. Það er auðvelt að festast í sömu æfingunum og því er innblástur vel þeginn. Indíana Nanna Jóhannsdóttir er 25 ára einka- og hóptímaþjálfari, vefstjóri og bloggari. Að setja saman fjölbreyttar og krefjandi æfingar er hennar helsta áhugamál og með því að deila þeim á Instagram vill hún hvetja fólk til að prófa eitthvað nýtt og njóta þess að hreyfa sig. Keyrum þessa viku í gang með góðri æfingu frá Indíönu Nönnu Jóhannsdóttur. Core.. & síðasta æfingin mín áður en ég verð 25 whoop! . . Góður hringur til að taka fyrir æfingar (til að virkja miðjuna) eða eftir æfingar sem finisher: Diamond situp Step through plank Straight leg bicycles 45 sek on 15 off: 2 umferðir Og svo beint í See saw plank í 45-60 sek #nikervk A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) on Aug 30, 2017 at 4:42pm PDT Upper body 1. Walkout + knee to elbow 2. Down on 2 up on 1 3. Plank jack + commandos 4. Side step + plank jump 40 sek on 20 off eða 45 on 15 off: 3-4 umferðir A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) on Sep 18, 2017 at 2:33pm PDT
Mest lesið Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour