Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Ritstjórn skrifar 20. september 2017 12:00 Glamour/Getty Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út. Mest lesið Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour
Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út.
Mest lesið Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour