Földu fánana og spiluðu ekki þjóðsöngvana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2017 21:30 Stuðningsmenn Norður Íra á EM 2016 í Frakklandi. Vísir/Getty Hann var sérstakur leikur Írlands og Norður-Írlands í undankeppni HM kvenna í fótbolta í gær en UEFA ákvað að sleppa því að spila þjóðsöngvana fyrir leikinn sem er undankeppni HM 2019. Það er ein elsta hefð fyrir landsleiki í íþróttum að spila þjóðsöngva þjóðanna sem eru að fara að keppa en UEFA tók þá ákvörðun að þeir yrði ekki spilaðir í hátalarakerfinu fyrir leikinn í gær. Írland vann leikinn síðan 2-0. Fyrra markið var sjálfsmark, fyrrum leikmanns Grindavíkur, en hitt markið skoraði Megan Campbell. Ástæðan að UEFA skipaði svo fyrir var yfirvofandi hætta sem ekki fékkst svo frekari skýring á. Leikurinn fór fram á Mourneview Park leikvanginum í bænum Lurgan í Norður Írlandi. Fyrir leik átti að flagga báðum fánum og spila báða þjóðsöngvana. Lögreglan fékk hinsvegar upplýsingar um þessa yfirvofandi hættu og því var ákveðið að liðin stilltu sér upp en að engir þjóðsöngvar yrði spilaðir. BBC segir frá. Báðir þjóðsöngvarnir voru spilaðir þegar karlalandslið þjóðanna mættust í Dublin 2011 en snemma á tíunda áratugnum var aðeins þjóðsöngur heimaliðsins spilaður þegar Írland og Norður-Írland mættust á fótboltavellinum. Margir hafa gagnrýnt þessa ákvörðun enda stór stund fyrir landsliðsmenn og konur að hlusta á þjóðsöngvinn sinn fyrir leik. „Það er ógeðslegt að það hafi þurft að grípa til þessa aðgerða og þetta varpar skugga á alla upplifunina,“ sagði Grace Murray, fyrrum landsliðskona Íra við BBC. Írska knattspyrnusambandið gerði einnig formlega athugasemd við þessa ákvörðun en leikurinn fór eins og áður sagði fram í Norður-Írlandi. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands Sjá meira
Hann var sérstakur leikur Írlands og Norður-Írlands í undankeppni HM kvenna í fótbolta í gær en UEFA ákvað að sleppa því að spila þjóðsöngvana fyrir leikinn sem er undankeppni HM 2019. Það er ein elsta hefð fyrir landsleiki í íþróttum að spila þjóðsöngva þjóðanna sem eru að fara að keppa en UEFA tók þá ákvörðun að þeir yrði ekki spilaðir í hátalarakerfinu fyrir leikinn í gær. Írland vann leikinn síðan 2-0. Fyrra markið var sjálfsmark, fyrrum leikmanns Grindavíkur, en hitt markið skoraði Megan Campbell. Ástæðan að UEFA skipaði svo fyrir var yfirvofandi hætta sem ekki fékkst svo frekari skýring á. Leikurinn fór fram á Mourneview Park leikvanginum í bænum Lurgan í Norður Írlandi. Fyrir leik átti að flagga báðum fánum og spila báða þjóðsöngvana. Lögreglan fékk hinsvegar upplýsingar um þessa yfirvofandi hættu og því var ákveðið að liðin stilltu sér upp en að engir þjóðsöngvar yrði spilaðir. BBC segir frá. Báðir þjóðsöngvarnir voru spilaðir þegar karlalandslið þjóðanna mættust í Dublin 2011 en snemma á tíunda áratugnum var aðeins þjóðsöngur heimaliðsins spilaður þegar Írland og Norður-Írland mættust á fótboltavellinum. Margir hafa gagnrýnt þessa ákvörðun enda stór stund fyrir landsliðsmenn og konur að hlusta á þjóðsöngvinn sinn fyrir leik. „Það er ógeðslegt að það hafi þurft að grípa til þessa aðgerða og þetta varpar skugga á alla upplifunina,“ sagði Grace Murray, fyrrum landsliðskona Íra við BBC. Írska knattspyrnusambandið gerði einnig formlega athugasemd við þessa ákvörðun en leikurinn fór eins og áður sagði fram í Norður-Írlandi.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands Sjá meira